Skírnir - 01.01.1853, Side 42
46
þeir draga langt of mikib taum ættmanna sinna til
embætta, hvort sem þeir voru góbir eba ónýtir, og
sumir rábgjafarnir voru mjög illa þokkabir, t. a. m.
Grey, stjórnarherra yfir nýlendunum.
Svona var nú ástatt, þegar Viktoría drottning
setti þingiö, 3. dag febrúarmán. meí) svolátandi ræbu:
uLávarbar mínir og góbir menn!
Nú er kominn sá tími, ab jeg, samkvæmt lög-
um og landsvenju, get notib rába y&ar og hjálpar
til þess ab búa undir og lögleiba rábstafanir þær,
sem miba til heilla fyrir land og lýí).
Jeg er eins og a& undan förnu í fribi og vin-
áttu vib stjórnendur annara landa.
Jeg hef enn haft afskipti af ágreiningi þeim,
sem risib hefur út úr málefnum hertogadæmanna,
Sljesvíkur og Holsetalands; jeg vona, ab samningur
sá, sem gjörbur var í Berlinni í hitt hi& fyrra
milli þjóbverjalands og Danmerkur, komist á innan
skamms ab fullu og öllu.
því er mibur, ab enn er ekki lokib stríbi því,
sem hófst fyrir rúmu ári austan til á Góbrarvonar-
höfba. Skjöl þau, er skýra frá því, hvernig stríb
þetta gengur, og atgjörbum stjórnarinnar til þess
ab leiba þab til lykta, skulu verba auglýst ybur.
þab gle&ur mig stórlega, a& fribur og spekt
hafa haldizt vel ví&ast hvar á Irlandi, en mikill
harmur er mjer þa&, ab stórkostleg illvirki hafa verib
framin sumstabar í greifadæmunum Armagh, Afon-
aghan og Louth. Landslögum hefur vi&stöbulaust
verib beitt, til þess a& ná glæpamönnum þessum,
og sporna vi& slíkum óhæfum, er spilla öllum gób-
um framförum í landinu.