Skírnir - 01.01.1853, Page 43
47
Góðir menn í ne&ri málstofunni!
uJeg hef boííib ab leggja undir úrskurb ybar
áætlunarreikning um gjöld ríkisins þetta ár. — Jeg
hef vissa von um, aí> þjer |)egnsamlega sjáib um,
afe nóg fje verbi til þarfa ríkisins. þar sem ætlab
er á, ab meira þurfi þetta ár en árib sem leib,
skulu fylgja áætlunarreikningnum þær skýrslur, sem
jeg vona ab inuni sannfæra ybur um, ab aukagjöld
þessi sjeu samkvæm fribsamlegri stjórn og hyggi-
legri sparsemi.
Lávarbar mínir og góbir menn!
Jeg hef stabfastlega haft í hug umbót á dóma-
skipun í ýmsurn groinum, og til ab fá þessnm um-
bótum framgengt, hef jeg látib semja lagafrumvörp
eptir skýrslum þeim, er jeg hef fengib frá nefndun-
um, sem kvaddar voru til ab rannsaka atferli hinna
æbstu dómstóla.
Ekkert eykur jafnmjög frib og fögnub og vel-
líban í landi eins og ab mál komi í dóma skjótt og
hlutdrægnislaust, og bib jeg ybur því ab íhuga ná-
kvæmlega lagafrumvörp þessi. Lagabobib 1848, er
frestar hinni frjálsu fulltrúastjórn á Nýja Sjálandi,
er ábur var komin á, missir lagagildi í byrjun næsta
árs. þessari stjórnarskipun held jeg, ab ekki þurfi
ab fresta lengur, og Nýja Sjáland getur nú farib ab
taka þátt í stjórn sinni. þjer verbib þó ab íhuga
fyrirkomulagib á stjórnarlögun þessari, og jeg vona,
ab skýrslur þær, sem fengnar eru síban ab lagabob
þetta komst á, muni hjálpa ybur til ab haga stjórn-
arlögun þessa lands þannig, ab hún eigi vel vib
ásigkomulag landsbúa.
Skattar hafa verib mjög minnkabir seinustu árin,