Skírnir - 01.01.1853, Síða 44
48
en ekki hefur þa& þó skert tekjur ríkisins. Tekjurnar
árib sem leib hafa verib fullnógar til þarfa ríkisins,
en þa& hefur mjög Ijett á þegnum mínum og aukib
vellí&an í landinu a& skattar hafa veri& lækka&ir.
Jeg þakka Gu&i almátlugum, a& fri&ur, spekt
og hlý&ni vi& landslög er, eius og a& undan förnu,
alsta&ar í landinu.
Mjer vir&ist nú hentugur tími til a& íhuga me&
stillingu, hvort þa& ekki sje rá&legt a& breyta nokkru
í lagabo&i fyrirrennara míns um skipulag á fulltrúa-
kosningu ])jó&arinnar í ne&ri málstofuna, til þess,
a& tilgangi laga þessara ver&i betur framgengt.
Jeg ber öruggt traust til þess, a& þjer vi& íhugun
mála þessara geymi& fastlega þeirrar a&alreglu stjórn-
arlögunar vorrar a& gæta jafnvandlega einkarjettinda
konungdómsins, valds þingmanna og rjettinda og
frelsis þjó&arinnar.”
Nú var fari& a& taka helztu málin til umræ&u
í málstofunum og bar Jón Iávar&ur fram lagafrum-
varp sitt um a& rýmka kosningarrjett; mætti þa&
ekki mikilli mótspyrnu í fyrstu, en ekki hugna&-
ist mönnum þa& vel; þótti sumum vera fari& fram
á of miki& í því, en sumum þótti þa& ekki nema
eins og lítill og ómerkur vibauki vib kosningarlögin
1832, og þótti þeim slík endurbót litlu betri en
ekkert, og vildu heldur bíba þangab til a& algjörleg
breyting fengist, en vera a& smákáka vi& slík áríb-
andi lagabob.
Annab lagafrumvarp var& stjórninni enn ör&ugra,
og þa& var frumvarpib um landvarnarli&i&.
Jón lávar&ur, eins og margir a&rir á Englandi,
ugg&i L. Napóleon, eptir a& hann haf&i brotizt til
/