Skírnir - 01.01.1853, Page 46
treyst sjer til aí) taka vib stjórninni, a& reyna sig
aptur, og gekk þeim þaí) íljótt, en lítib þótti kveSa
ab mörgum þeirra er til valda komu, og sumir
höfSu ekki ábur fengizt neitt vib stjórnarmálefni.
Hinir helztu þeirra voru þeir Derby lávarbur,
(_Stanley) sonur Stanleys, sem á Island kom, æbsti
rábgjafi, málsnjallur maíiur, en harblyndur og kald-
lyndur, og Disraeli ungur mabur, gybinga ættar,
og ofláti mikill, stakur gáfumabur, frábærlega mál-
snjallur og skáld mikib. Hann varb fjárstjóri ríkisins
og átti ab halda uppi svörum fvrir rábgjafana í
nebri málstofunni. Derby lýsti því yfir, ab stjórn
sín mundi verba fribsamleg, en hann kvabst þó vilja
auka landvarnarlibib, því svo yrbi fribnum bezt
haldib. Hann kvabst álíta tolllög þjóbveldismanna í
Norbur-Ameriku betri en hina frjálsu verzlun, er
Robert Peel hefbi komib á, en kvabst þó ekki vilja
fara því á llot, ab tollur væri lagbur á abflutt korn
fyrst um sinn, því ab hann vissi, ab meiri hluti þing-
manna í bábum málstofunum væri á móti sjer í því.
Ekki kvabst hann fallast á lagafrumvarp Jóns Rus-
sels um rýmkun á kosningarrjetti og sagbist mundi
láta þab mál standa svo búib.
Ekki Ijetu þeir Jón lávarbur og whig-menn
rábgjafana sitja í kyrrb og næbi, heldur skorubu
þeir sífelldlega á þá ab slíta þinginu sem fyrst, og
láta kjósa á ný, til þess, ab sjeb yrbi, hvort lands-
menn hjeldu meb tollverndarmönnum eba ekki; en
rábgjafarnir gátu ekki slitib þinginu fyrr en búib var
ab Ijúka vib ýmisleg áríbandi lagabob, bæbi um
tekjur og gjöld ríkisins þab árib, um ýmislegar