Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 47
endurbætur á dómum og um landvarnarlibib, og
komust öil þessi lagaboö á ábur en þingi var slitií).
þingi var slitib 1. dag júlímán,, og var því
næst farib a& kjósa á ný, og var beitt öllum ráö-
um, bæ&i af tollverndarmanna hálfu og hinna, sem
Englendingar eru vanir aí> beita, þegar kosningar
þessar, sem eru svo áríðandi fyrir land og lýí>, fara
fram. Tollverndarmenn urðu reyndar nokkub fálib-
abri á þinginu, þó ab þeir — og jafnvel sjálfur
herstjórnarráfegjafinn Beresford — yrbu uppvísir
aö því, ab hafa borib fje á menn til aí> fá atkvæbi
þeirra, og þó ab akuryrkjumenn, einkum í subur-
hluta Englands, sem hafa orðib fyrir halla, þegar
ab kornlögin voru tekin af, styddu þá meö öllu
móti, í þeirri von aí> þeir mundu leggja aptur toll
á abfiutt korn; en flokkur þeirra var vel samhuga;
þar á móti skiptust mótstöbumenn þeirra í þrjá
flokka eins og ábur, þab er ab skilja íeAr'g-menn,
og var Jón Russel lávarbur oddviti þeirra, verzlun-
arfrelsismenn, og flokk þann er fylgt hafbi Robert
Peel, og voru margir ágætir menn, einkum úr flokki
þeim, sem síbast var talinn, sem ekki nábu þjng-
setu í þetta skipti.
þegar búib var ab velja var skotib á frest ab
kalla þing saman þangab lil í nóvembermánubi.
Viktoría drotlning setti þingib aptur meb ræbu
11. dag nóvembermán. Gat hún þess, ab menn
hefbu gengizt mjög vel undir ab auka Iandvarnar-
libib og þakkabi hún landsmönnum fyrir þab. Hún
gat þess einnig, ab fiskimenn frá Sambandsríkjunum
í Norbur-Ameriku hefbu þrálega rofib samning þann,