Skírnir - 01.01.1853, Side 49
53
því ab koma aptur á tollvernd; Villiers stakk því
upp á því í neíiri málstofunni, ab þingib skyldi
kveba upp þann úrskurb: “ab lagabobib 1846, er
leyfir ab flytja korn til landsins úr öbrum löndum,
hvab mikibsem mabur vill, hafi einkum eflt velmegun
landsmanna og mest ibnabarmanna; ab lagabob þetta
hafi verib viturlegt og rjettlátt, og ab menn í nebri
málstofunni væru þess allbúnir ab ræba þau frum-
vörp af hendi stjórnarinnar, er væru samkvæm
þessum úrskurbi”.
Hefbu nú tollverndarmenn, er höfbu stjórnina
á hendi, gengib ab þessu eins og þab var orbab,
hefbu þeir beinlínis orbib af afneita því, sem þeir
ábur höfbu varib, og þab helbu rábgjafarnir ekki
þorab, þó ab þeir hefbu haft vilja til, því þá hefbu ,
þeir misst libveizlu allra í sínum eigin flokki. Dis-
raeli stakk því upp á ab breyta þessum úrskurbi
á þá leib: “ab þingib viburkenndi, ab hib lága verb-
lag á matvælum, er flvti af löggjöf næst libnu ár-
anna, hefbi átt mikinn þátt í ab bæta hag ibnabar-
manna, og ab þinginu þætti stjórnin eiga skýlaust
ab hafa fasta hlibsjón af stjórnarreglu þessari, þegar
hún leggur fyrir þingib lagafrumvörp um ab gjöra
þær bætur á fjárstjórn ríkisins og öbrum stjórnar-
greinum, er naubsyn beri til, þegar mönnum hafi
nú, eptir nákvæma íhugun, komib saman um ab
banna enga abflutninga”.
fannig rjebi Disraeli þinginu til ab viburkenna
hin góbu áhrif, sem verzlunarfrelsib hafbi haft, en
vildi sneiba hjá ab Iáta þingib kveba upp dóm um
sjálft lagabobib, því hann vissi, ab ef þab yrbi, yrbu
tollverndarmenn undir eins ab leggja nibur völd sín,