Skírnir - 01.01.1853, Page 50
54
því þeir höfbu aldrei viljab viímrkenna, ab rjett hefb
verif) ab taka af kornlögin, og höf&u ætíb gjört svo
mikib úr skafia þeim, er akuryrkjumenn heffeu haft
af verzlunarfrelsinu, og þorfii hann því ekki, þó ab
hann hafi, ef til vill, feginn viljab þab, ab fallast
beinlínis á uppástungu þessa, er kvab upp svo ský-
laust lof um verzlunarlögin. Ekki hefbi nú Disraeli
ab öllum líkindum getab fengib meiri hluta þing-
manna til ab fallast á breytingaratkvæbi sitt, hefbi
ekki Palmerston hlaupib undir bagga meb honum,
en hann varb til ab koma rábgjöfunurn úr þessari
klípu meb því lagi, ab hann valdi mebalveginn. Hann
stakk npp á nýjum úrskurbi, er þingib skyldi gjöra, og
þræddi hann svo vel á milli þess, er þeir Villiers
og fíisraeli höfbu stungib upp á, ab meiri hluti þing-
manna varb á hans máli. Uppástunga hans var
þannig: ltab hib góba ástand landsins og einkum
ibnabarmanna væri einkum ab þakka hinum nýju lög-
um , er hefbu komib á' þeirri abalreglu ab leggja
engin bönd á verzlun, tekib af skatta, er lagbir voru
á til þess ab vernda einstök einkaleyfi, og þannig
lækkab verblag á hinum naubsynlegustu matvörum,
er þjóbin þyrfti til viburlífis sjer, og aukib mjög ab-
ílutning á þeim vörum.”
þó ab Palmerston frelsabi þannig rábgjafana í
þetta skipti, stóbu þeir þó á mjög veikum fótum;
sást þab bezt, þegar farib var ab ræba um fjárhags-
lögin, og dábust þó margir ab Disraeli fyrir þab,
hvab rösklega og djarflega hann hafbi sýnt fram á
margar nýbreytingar, er hann vildi gjðra. Hinar
helztu breytingar voru þær, ab minnka maltskattinn