Skírnir - 01.01.1853, Page 51
55
utn helming, rýmka töluvert um tekjuskattinn og
láta hann líka gilda á Irlandi, og hækka húsaskatt.
Reyndar voru nú allir á því a& lækka malt-
skattinn, ef a&rar hentugri tekjur fengjust í skarhiS,
og ekki hefSi ab líkindum orSib mikil mótspyrna
móti tekjuskattinum; þár á móti tóku menn mjög
illa undir þab ab auka húsaskattinn, því sá skattur
lenti nærri einungis á borgabúum, og Disraeli hafbi
einnig undan þegib þessum álögum leiguliba þá,
er höfbu jarbir á Ieigu-Í sveitum og þótti mönnum
því sýnt, ab þetta ætti ab vera nokkurs konar skaba-
bót fyrir akuryrkjumenn. Margir tölubu hart á
móti þessari breytingu á skattgjöldum, og þó ab
Disraeli verbi sig meb staklegri mælsku, var því þó
hrundib ab hækka húsaskatt, þegar greidd voru atr
kvæbi, og lögbu þeir Derby og Disraeli og flokks-
menn þeirra þá undir eins nibur völd sín.
þab var bæbi hagsæld manna og allur fjárhagur
ríkisins, sem bar vitni móti tollverndarmönnum og
sýndi hinar góbu afleibingar verzlunarfrelsisins ; aldrei
hefur fjárhagur Englands verib eins gobur og nú,
þrátt fyrir alla þá skatta sem hafa verib teknir af.
Abur en kornlögin voru tekin af voru gjöldin ætíb
meiri en tekjurnar, og þingib var opt í rábaleysi,
hvernig þab ætti ab bæta úr þessu. Síban ab frjálsa
verzlunin komst á hafa tekjurnar einlægt veri meiri
en gjöldin, svo ab þingib hefur nærri því verib í
vandræbum meb, hvernig þab ætti ab verja afgang-
inum. Arib 1851 var afgangurinn af fekjunum hjer-
umbil 2 millíónir punda “sterling” (1 pund “sterling’’
er nærri því 9 ríkisbankadalir danskir) og 1852 var
afgangurinn meira en hálf fjórba millíón punda. Bæbi