Skírnir - 01.01.1853, Síða 52
56
iBna&ur og vöruflutningar til landsins og úr landinu
hefur vaxi& ab sama hófi, og í mörgum atvinnu-
greinum nærri því um helming. Áíiur en frjálsa
verzlunin komst á voru t. a. m. fluttar úr Englandi bóm-
ullarvörur fyrir 160 millíónir punda, nú er flutt þafean
af þeim vörum fyrir 206 millíónir; af ullarvefna&i
var áírnr flutt burt fyrir 42 millíónir, nú flytzt burt
fyrir 63; af línvefna&i var ábur flutt burt fyrir 24^
millíón, nú fyrir 32 millíónir.
þab má nærri geta ab innfluttar vörur hafa auk-
izt ab sama hófl, og hefur þannig almenn velgengni
aukizt margfaldlega og sjest þab Ijósast á því, hvab
mikib hefur Ijett á sveitarþyngslum scinustu árin.
I 39 hjerubum Englands — öllu konungsríkinu
er skipt í 52 hjerub — hefur fátækum mönnum,
er þábu styrk af sveit, fækkab um 17, 15 eba 11
af hverju hundrabi, og eioungis í þrem hjerubum
hafa þeir fjölgab í mesta lagi um 3 af hverju hundr-
abi. Allur ibnabur og velgengni er enn meiri norban
til á Englandi; en í suburhluta landsins, þar sem
flestir lifa á akurrækt, hafa menn fengib uokkurn
hnekkir vib verzlunarfrelsib, en þó eru menn nú
farnir ab komast upp á ab beita gufuvjelinni vib
akurrækt og búskap, og má því vist ætla, ab akur-
yrkjan taki þar brábum þeim framförum, ab Eng-
lendingar geti borib af öbrum þjóbum í því, eins og
þeir gjöra nú í flestum ibnabi og vinnu.
Tollverndarmenn fóru frá völdum skömmu fyrir
jólin, og hafbi Aberdeen lávarbur, sem drottningin
fól á hendur ab velja nýja rábgjafa, nóg ab gjöra um
hátíbina. Aberdeen er vænn mabur og vinsæll,
hann er eiginlega úr flokki þeim, er fylgbi Robert