Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 54
58
öllu móti ab fá fátækustu foruldra til a& senda börn
sín þangaö, og er ekki hægt ab sjá fyrir, hvab miklu
góbu slík fyrirtæki geta komib til leibar, því í skólum
þessum eru börnunum innrættar lífsreglur þær, er
hver mabur á ab breyta eptir, og þeim sýnt jafn-
fram stabfastlega fram á þab meb Ijósum og áþreif-
anlegum dæmum, ab hagsæld þeirra og hamingja í
lífinu fljóti eblilega af ab breyta eptir þessum reglum.
Sá heitir dr. Eltis, sem mestan og beztan þátt hefur
átt í því ab stofna þess konar skóla, og á nafn hans
skilib eilífa frægb fyrir þetta hib fagra og háleita
fyrirtæki.
Annar mabur er Nash heitir hefur stofnab skóla
handa glæpamönnum, alls konar þjófum og bófum,
til þess ab leiba þá til apturhvarfs og styrkja þá til
þess ab geta unnib fyrir uppheldi sínu meb þvf ab
láta kenna þeim einhverja handibn. þetta er einnig
byggt á frjálsum grundvelli og engin naubung vib
höfb. Hann leitar uppi þessa menn, leibir þeim
fyrir sjónir hvílíka vansælu glæpalíf þeirra hafi í för
meb sjer, ab þeir megi aldrei um frjálst höfub strjúka,
og ab þeir verbi ab lyktum ab komast undir dóm
og lög. Fyrst, þegar hann tekur slíka menn, reynir
hann, hvab stabfastir þeir eru í ab hverfa frá hinum
fyrra vonda lifnabi sínum meb því ab setja þá eina
sjer, og láta þá ekki hafa annab til matar í hálfan
mánub en braub og vatn, en kost eiga þeir ab fara
burtu, ef þeir fá ekki stabizt freistinguna, því dyrnar
standa þeim opnar. En slíkur kraptur fylgir orbum
þessa manns, og svo öflugan vilja sýna þessir menn
til apturhvarfs, ab varla eru dæmi til, ab neinn hafi
verib of þreklítill til ab standast þessa þungu raun.