Skírnir - 01.01.1853, Síða 55
59
Á&ur en vjer hættum aö segja frá stjórn Breta
heima hjá sjer, viljum vjer fara fáum orbum um
samtök þau, er stórvjelasmibir gjörbu, því þau sýna
Ijósast hvab langt jafnvel hinar lægri stjettir á Eng-
landi eru komnar á undan þess konar mönnum á
meginlandinu í sannarlegri menntun. Á meginlandinu
eru þess konar menn optast fyrstir og fremstir aíi
gjöra stjórnarbyltingar; þeir hafa numiíi alla hina
háskalegustu lærdóma sameignarmanna og vilja helzt
koma þeim á í lagaleysi. þegar einhver þess konar
ágreiningur ver&ur á Englandi, er hann optast út-
kljábur me& ræbum og ritum, en ekki meb vopn-
um, og þannig fór í þetta skipti í samtökum þeim,
er verkmenn þeir, er vinna í verksmi&jum, þar sem
alls konar smibvjelar eru búnar til, gjörbu til þess
ab neyba verksmi&jueigendur til aí> gefa sjer betri
kosti. f>essir iímabarmenn eru bezt menntir af öllum
i&nabarmönnum á Englandi; þeir höfbu mörg fjelög
urn allt England, er mibubu til aö styrkja og hjálpa
hver öbrum, þegar einstakir þeirra voru sjúkir eba
atvinnulausir. I Lundúnum höfbu fjelög þessi abal-
stjórn sína , og var þab sjö manna nefnd, og hjet
sá Newtori, er fyrir henni var. Ibnabarmönnum
þessum líkabi mart illa vib verksmibjueigendurna, og
fundu þeir helzt ab því, ab þeir lietu menn, sem
ekki höfbu lært, vinna í verksmibjunum — reyndar
fóru þeir undir eins ofan af því, því þab varb óvin-
sælt, því mest þykir varib í þann mann á Englandi,
eins og von er, sem bezt kann verkib, hvernig svo
sem hann hefur lært þab —, ab verksmibjueigendur
ljetu menn vinna lengur en almennan vinnutíma
(.overtime), og einkum voru þeir óvægir út úr því,