Skírnir - 01.01.1853, Page 56
a?) verksmibjueigendurnir gjöröu samninga vi& einstaka
verkmenn ab vinnasvo og svo mikií) fyrir víst tilteki?)
lágt ver?) (piecework), og flaut þab þar af, ab sumir
verkmenn höfbu of mikib ab gjöra, en margir fengu
enga vinnu. Newton haf&i getab'miblab svo vel málum
ámilli verkmanna og verksmibjueiganda á einum stab,
ab verksrnibjueigandinn lofabi ab bæta úr umkvörtunum
verkmanna frá byrjun ársins 1852, en þegar ab skil-
daganurn kom, sá hann, ab hann mundi hafa mikinn
skaba af ab halda loforb sitt og hjelt þab því ekki.
Nú urbu verkmannafjelögin óvæg, og eptir ab allir
í fjelögunum, 12000 manna ab tölu, höfbu greitt at-
kvæbi um þab, var þab tekib til rábs, ab eitt skyldi
yfir alla ganga, og ab verkmenn skyldu hætta vinnu,
ef verksmibjueigendur vildu ekki bæta úr kjörum
þeirra. Alls konar verkmenn og ibnabarmenn á
Englandi urbu þeim brátt samdóma og sendu þeim
fje til hjálpar. Verksmibjueigendur sáu nú, ab þeir
máttu eigi láta svo búib standa, og áttu þeir fund
meb sjer og kom þeiin ásamt um, ab þeir skyldu
allir loka verksmibjum sínum í einu, ef verkmenn
færu nokkurstabar ab hætta vinnu, og ekki taka neinn
þeirra aptur til vinnu, nema þá, sem segbu ab fullu
og öllu skilib vib verkmannafjelögin. þetta kom fram,
og næstum 11000 verkmanna urbu þannig allt í
einu atvinnulausir, og þó ab verkmenn hefbu 30000
punda í sameiginlegum sjóbi, og þeim gæfist mik-
ib fje frá öbrum ibnabarfjelögum, þá tók brátt ab
sverfa ab þeim, en verksmibjueigendurnir voru fje-
sterkari, og gátu því betur borib fjárskabann. Mikib
vpr ritab og rætt um þetta mál, og átti brjef frá
C'ranworth, lávarbi, sem verkmenn höfbu bebib ab