Skírnir - 01.01.1853, Síða 57
61
leita mebalgöngu, mikinn þátt í aí) sýna þeim fram
á, hvaB rangt þeir höf&u fyrir sjer. Verkmenn hót-
uí)u reyndar a& fara úr landi e&a stofna sjálfir verk-
smibjur, en þá vanta&i fje til þess, og eptir þrjá mán-
u&i ur&u þeir því a& láta undan, og varb þeim þannig
sá lærdómur dýrkeyptur, a& vinnan ver&i a& vera
frjáls, og skilmálarnir einungis komnir undir því,
hva& margir eru, sem þurfa a& fá vinnu, og hva&
mikil eptirspurn er eptir vinnandi mönnum. Fjár-
ska&inn er bá&ir höf&u be&i& af þessari deilu er tal-
inn 27 millíónir dala.
Ari& 1851, þegar gripasýningin mikla var í
Lundúnum, og menn flvkktust þangaö a& úr öllum
heimi, var enginn er mönnum var& jafn starsýnt á
og hin aldna hetja Arthur Wellesley, hertogi af
Wellington. Hann var þá á 82. aldurs ári, og
hvítur fyrir hærum, og hinn frægi hershöf&ingi tók
me& mesta kappi þátt í þessu fræga fyrirtæki, sem
var hinn fegursti ávöxtur breytinga þeirra, sem
vinur hans Robert Peel gjör&i á verzlun Englend-
inga, og hann var gla&ari en flestir a&rir yfir þess-
um hinum mikla sigri fri&ar og i&na&ar yfir styrj-
öldum þeim, er sundru&u þjó&unum í byrjun þess-
arar aldar, sem hann þó sjálfur haf&i átt svo mikinn
þátt í.
Wellington dó 14. dag septemberm., og varö
öllum mönnum á Englandi mjög harmdau&i. Hann
var fæddur 1769, sama ári& og Napóleon. 1787
gjör&ist hann li&sma&ur, og var í herförinni til Hol-
lands 1794. þrem árum seinna fór hann austur til
lndlands, og tók þar þátt í hinum miklu sigurvinn-
ingum Breta í strí&inu vi& Tippo Saib. 1807 var