Skírnir - 01.01.1853, Page 58
62
hann í herferSinni móti Dönum, og tvistra&i land-
varnarli&i þeirra hjá A'jöge. 1808 var hann sendur
meb libsflokk til Portugal, og vann hannþarsmátt
og smátt land undan Frökkum. Ari seinna herjabi
hann til Spánar, og sigra&i Frakka vib Talavera.
Hann átti margar orustur á Spáni viö Frakka, og
veitti ýmsum betur, en ekki var þafe fyrr en eptir
herferb Napóleons til Rússlands, ab hann gat unnib
allan Spán undan Frökkum. Hann brauzt þá inn í
Frakkland, og vann sigur vib Toulouse. Um sama
leyti lagbi Napóleon nibur völd sín, og fór til Elba,
og fór Wellington þá á Yínarfundinn, ásamt Castle-
reagh lávarbi, fyrir hönd Englands. Eptir ab Na-
póleon kom aptur frá Elba, tókst Wellington her-
stjórn á hendur, og vann bardagann vib Waterloo,
er gjörbi enda á ofurveldi Napóleons og Frakka.
Wellington var kominn af gamalli og göfugri
ætt írskri, og dró hann því fastlega taum höfbingja,
og stób meb öllu afli móti nýbreytingum í stjórn
Englands, jafnvel þó ab þær lytu til framfara ríkis-
ins, var hann því stundum iila þokkabur á Englandi.
En þó ab hann nú í raun og veru væri móthverfur
nýbreytingum, Ijet hann þó jafnan undan síga, er
hann sá, ab þjóbin samhuga vildi breyta einhverju, og
aldrei reyndi hann til ab bæla nibur frelsishreifingar
þjóbar sinnar meb hermannaflokkum, eins og svo
opt hefur tíbkazt á meginlandi Norburálfu. Abal-
lífsregla hans var ab gjöra skyldu sína, og skylda
sín þótti honum ætíb ab styrkja konungsveldib, og
halda hinni gömlu stjórnarlögun Englands óbreyttri.
Englendingar urbu því ab neyba hann til ab fylgja
tímanum, og taka þátt í framförum þjóbarinnar, þó