Skírnir - 01.01.1853, Síða 62
66
lenti því næst viö landnorímrströnd Nýja-Hollands;
þetta var áriii 1605. Margar feröir voru nú farnar
til ab kanna strendur lands þessa og voru þaö einkum
Hollendingar, sem þá höfbu mikií) ríki í Austuráifu,
er gjörðu út skip í þessar ferSir; þeir köllubu meg-
inland Eyjaálfunnar Nýja-Holland og hefur þa& nafn
optast verib haft síian. Ekki var þab þó fyrr en
Coo/f, enskur ma&ur, kom þar viS Iand 1770, aí>
landiö var rannsakaö til neinna muna. Cook sigldi
inn á Grasaílóa iBotany Bay),-er fjekk þaö nafn
sökum þess, aö grasafræöingar þeir er voru á skip-
inu fundu þar margar sjaldgæfar jurtir og grös.
Coolc kannaöi lítiÖ suöurströndina þar sem nú er
mest byggÖ; hann sigldi meö allri austurströndinni
og noröur fyrir land og helgaöi konungi Englands
allan þann hluta landsins, og kallaöi þaö Nýju-Suöur-
Wales.
Aöur en Sambandsríkin í Noröur-Ameriku fengu
frelsi sitt voru Englendingar vanir aö senda þangaÖ
þjófa og óbótamenn, og var þaö eins og nærri má
geta mjög illa þokkaÖ af nýlendumönnum. þegar
Sambandsríkin voru búin aö vinna frelsi sitt, uröu
Englendingar aö fara til aÖ vera sjer úti um annan
staÖ til aö flytja óbótamenn á, og sendu þeir því
áriö 1787 nokkur skip meö 757 óbótamenn og 200
liösmenn til Grasaflóa til aö byggja þar land; sá
hjet Philip, er flotanum stýröi. þeir tóku ýmis-
legt frækorn og plöntur í Suöur-Ameriku, en hesta,
nautpening, sauöfjenaÖ, geitur og svín á Góörarvonar-
höföa og hjeldu síöan til Grasaflóa. Philip sá þegar,
aö höfnin var ill og landiö þurrt og kostalítiö, og
hjelt hann því nokkuÖ austur meö landi, og lagöi