Skírnir - 01.01.1853, Page 63
inn á Sydney-höfn, sem er einhver hin bezta í
heimi. Philip ljet undir eins rybja skipin og hleypa
gripunum á land, og tóku menn þegar aB byggja hús,
því efnivifeur var nógur. Gripirnir voru: 1 tarfur, 4
kýr, einn bolakálfur, einn grabhestur, 3 folar og 3
merarog nokkrar saubkindur. 00 árum seinna (1848)
voru þar 88126 hross, 1430736 naut og 7906811
saubfjár, og er slík gripafjölgun án efa dæmalaus. Slík
var hin litla og óveglega byrjun nýlendu þessarar,
er nú sýnist ab ætla ab verba eitthvert hib vold-
ugasta ríki í heimi.
f>ab má nærri geta, ab abrar framfarir nýlendu
þessarar hafi farib nokkub jafnhliba gripafjölguninni;
stórar borgir voru byggbar og fólkib fjölgabi óbum,
og flestir sem bjuggu þar lengi urbu stóraubugir
menn. Verzlun nýlendunnar vib England óx ákaf-
lega og ullin frá Nýja-Hollandi reyndist bezt allrar
ullar í ibnabi Englendinga. Flestar plöntur þróubust
vel í landinu, og vínvibur óx þar ágæta vel. Nýja-
Su’bur-Wales fjekk frjálsa stjórnarlögun árib 1850
og nú er hætt ab flytja þangab óbótamenn.
þó eru þab gullnámurnar, sem einkum hjálpa
til ab flevgja landi þessu fram, og geta menn búizt
vib ab frjetta þaban þau undur um aubæfi og fólks-
fjölgun, ab líkindi eru til, ab þab verbi langtum
stórkostlegra, en í Kaliforníu, undir hinni vitru og
rábsettu stjórn Englcndinga.
þab var í marzmánubi 1851, ab mabur ab nafni
Hargraves, sem hafbi verib í Kaliforníu, tók eptir
því, hvab landslag var líkt þar í landi og í Kaliforníu,
og rjebi hann þar af, ab gullnámur mundu vera í