Skírnir - 01.01.1853, Side 65
69
aí> þannig gangi lengi, því fólk flykkist þangab lir
öllum heimsálfum svo hunilrab þúsundum skiptir.
Af hinu mikla og volduga ríki Bretaaustur álnd-
landi er ekki annab a& segja en frife og hagsæld;
þab er næsta ár, a& breyta á stjórn þar í landi, því
einkaleyfi fjelags þess, sem rá&ib hefur Indlandi, er
á enda 1854. Vjer ætlum ]>ví ab geyma næsta árs
Skírni ab skýra betur frá því landi, því þab er au&-
vita& a& miklu ver&ur þa& ríki sögulegra, þegar
stjórn Englands tekur a& hafa algjörlega afskipti afhög-
um þess, heldur en á me&an a& kaupmannafjelag þa&,
sem á þar verzlun, ræ&ur svo miklu ; þess viljum vjer
cinungis geta, a& lítilfjörlegar óeyr&ir hafa verib vest-
ast í eignum Breta þar í landi vi& innlendar þjó&ir,
en þó hafa þær or&i& bældar ni&ur án mikillar fyrir-
hafnar. Ríki Englendinga hefur lengi aukizt og
þroskazt þar í landi, og eiga þeir rjett a& segja allt
Indland austur a& elfunni Ganges. I þeirn hluta
Indlands, er liggur fyrir austan þessa elfu, Iiggur
keisaraveldib Birman og ýms önnur ríki til austurs
og landnor&urs allt a& Kínaveldi. Keisaraveldi&
Birman er stærst og voldugast af löndum þessum;
þa& er 12000 ferhyrningsmílur a& stærb, og tala
landsbúa er hjerumbil 8 rniilíónir manna. Land
þetta liggur frá 15. til 27. mælistigs í nor&ur frá
mi&jar&arlínu, þa& er fjöllótt einkum austan til og
a& vestanver&u, því nokkrar greinir úr Himalaya-
fjöllum Iiggja þangab su&ur eptir. Stórelfan Ira-
varldi rennur eptir mi&ju landinu. Höfu&borg rík-
isins <4va liggur hjerumbil í mi&ju landinu vi& Ira-
vaddi, og vi& elfarmyuni& liggur borgin Rangoon.
Landskostir eru ágætir, og finnst þar gull og gim-