Skírnir - 01.01.1853, Page 67
71
á Góbrarvonarhöfba svo mikib fjón ; en þó ver&iir
þaB skiljanlegt, þegar gætt er ab, hvab langt og
örfcugt er afc koma þangafc lifci, og afc þafc er ekki
fyrr en nú, afc þeir geta átt von á gófcu fylgi allra
nýlendumanna, því stjórn Englendinga hefur allt til
þessa tíma verifc óvinsæl þar í landi, og skal hjer
stuttlega lýst, hvafc því hefur valdifc.
þafc voru Hollendingar, sem stofnufcu nýlend-
una á Gófcrarvonarhöffca 1652; og þó afc landifc væri
gott, ætlufcu þeir ekki afc leggja mikla rækt vifc þafc,
efca verja miklum afla til þess, afc nýlenda þessi
tæki miklum framförum , því hvorki var þar gull
nje silfur og ekki krycftljurtir, er menn á þeim dög-
um gengust helzt fyrir. þeir þurftu afc hafa ein-
hvern stafc á hinni löngu leifc til Indlands, til afc
bæta skip sín og eiga vísa von á vistum, ef þeim
bærist eitthvafc á í hafi, efca þeim yrfci vistaskortur.
Nýlendumennirnir voru prótestantar úr Nifcurlönd-
unum og öfcrum löndum vifc Rín, og hinir svo nefndu
4lbræfcur frá Mcihren”, sem fóru þangafc til afc geta
haldifc trú sinni óbreyttri. þeir höffcu lítil afskipti
vifc Norfcurálfubúa, liffcu hirfcaralifnafci og voru mjög
fákunnandi. Villiþjófcirnar, sem í kringum þá bjuggu,
voru Hottintottar og Buskmenn, og voru þær þjófcir,
einkum hinir fyrr nefndu, þreklitlir menn og ónýtir,
en gjörðu ekki mikifc íllt af sjer. Seinna komu
Kaffar, harfcfeng villiþjófc, innan úr Sufcurálfu til
landamæra, og veittu þeir nýlendumönnum þungar
búsifjar. þegar afc Hollendingar urfcu afc fylgja Na-
póleon í strífcum hans vifc Englendinga, misstu þeir
nýlendu þessa 1806. þegar nýlendan kom undir
England var hagur hennar mjög bágur eptir strífcifc;