Skírnir - 01.01.1853, Síða 68
72
verzlunin var farin, og ibni og dugnaSur lítill til ab
hjálpa landinu aptur á fætur, og eins og vib var
aö búast kenndu nýlendurnenn Englendingum um
bágindi sín. þaö jók líka mjög óvinsæld Englend-
inga þar í landi, aö trúarboÖarnir, sem voru sendir
þangaö, til aÖ snúa Hottintottum og öörum villiþjóö-
urn til kristinnar trúar, báru nýlendumönnum rang-
lega á brýn, aö þeir færu illa meÖ þjóöir þessar,
og ófrægöu þá þannig fvrir stjórninni, en nýlendu-
menn þekktu ekki neitt til á Englandi, og höföu
því ekki vit á aÖ fá einhvern stjórnvitran mann til
aö tala máli sínu. Stjórnin ætlaöi nú aö bæta úr
þessu meö því aÖ láta sömu lög ganga yfir nýlendu-
mennina og hinar villtu þjóöir; en villiþjóöirnar,
sem ekki höföu skyn á rjettu og röngu, og ekki
vissu t. a. m. hvaö eiÖur og svardagar höföu aö þýöa,
uröu ekki tryggöar á þenna hátt, og uröu því ný-
lendumenn fyrir miklum halla, og óvild þeirra til
stjórnarinnar óx því meir. 1815 sendi stjórnin hjer-
umbil 6000 Englendinga þangaö, til aö styrkja ný-
lenduna og hjálpa til aÖ verja hana fyrir árásum
Kaffa; þeir kenndu Hollendingum, hvernig þeir
skyldu ná rjetti sínum, og meö hjálp þeirra hefur
nýlendan smátt og smátt fengiÖ meira frelsi, prent-
frelsi og hluttekning í stjórn sinni, og hún á víst
von stórkostlegra framfara, þegar fram líÖa stundir.
Stríö þaö, sem Englendingar hafa átt þar í fyrra
og í ár viö KaíTa, er enn ekki á enda, en þó hafa
Englendingar optast betur eins og nærri má geta;
haldist þaö lengur, má ætla á þaö, aÖ endalok þess
veröi þau, aö Englendingar auka ríki sitt þar í landi
og kanna þar og byggja nýjar landsálfur.