Skírnir - 01.01.1853, Page 69
73
Ekki hefur borib neilt merkilegt til tí&inda í
hinum víblendu eignum Breta í Ameriku. 1 Ca/tada,
sem liggur rjett fyrir norban Sambandsríkin, hefur
stjórn Englendinga opt verib iítt þokkub, enda hafa
þjóbveldismennirnir í Sambandsríkjunum róib þar
undir; en nú hafa Englendingar gefib landsbúum svo
mikinn þátt í sljórn sinni, sem þeir vildu, svo ab
menn eru nú vel ánægbir meb stjórn þeirra, og einn
af þeim, er fastast hafbi ábur stabib móti sljórn
Englendinga, kvab þab upp í fjölmennu samsæti í
Nýju-Jórvík í sumar, ab Canada-menn vildu jafn-
vel heldur vera undir stjórn Englendinga en í sam-
bandi vib þjóbveldin.
Frá
J>jóðveldismönnum í Norður-Ameriku.
þetta unga ríki, sem í fyrstunni var nýlenda
Englendinga, er lá á austurströnd Norbur-Ameriku,
lítil og mannfá, hefur tekib slíkum framförum síban
1783, er þab fjekk frelsi sitt, ab undrum gegnir.
þjóbveldismennirnir hafa leitab lengra inn í landib,
rutt merkur og skóga og byggt stór hjerub þar sem
engin byggb var ábur; þeir hafa lagt undir sig allt
landib vestur ab Kyrrahafinu, subur undir Mesico
og norbur ab eignum Breta þar í landi. Ekki eru
þó nein líkindi til, ab þeir láti hjer stabar nema,
því bæbi sækir þangab slíkur fjöldi manna frá Norb-
urálfu, bæbi þeir menn, sem fara útlægir fyrir harb-
stjórn, trúarákafa og alls konar lagaleysi í föburlandi
sínu, og þeir sem uppgangur og alli þessa volduga
ríkis dregur þangab, og líka fer fólkstalan svo óbum
vaxandi, þar sem svo mannmart er orbib, ab svo