Skírnir - 01.01.1853, Page 70
74
er aö sjá, a& þeim muni ekki lengi nægja landrými
þafe, er þeir nú hafa, og saga seinni áranna hefur
líka sýnt, afe þá vantar hvorki vilja nje harferæfei til
afe auka ríki sitt. þeir voru hinir fyrstu er studdu
mál hinna spánsku þjófea í sufeur- og mifehluta Amer-
iku, er þær rifu sig undan Spáni, og hafa ætífe
róife undir óeyrfeirnar móti ensku sljórninni í eignum
Breta í Norfeur-Ameriku, svo þafe er sýnt, afe þeir
vilja bægja öllum Norfeurálfuþjófeuin afe festa fót í
Vesturálfu, og ætla sjer án efa æfestan hlut þar í
landi, og svo mikinn ákafa hafa þeir sýnt, bæfei í
vifeureign sinni vife Mexico og í víkingaferfeunum
til eyjarinnar Cuba, sem sagt er frá í seinasta ári
Skírnis, afe þafe er varla of hermt, er frakkneskur mafeur
nokkur segir um þá, afe hver 14 vetra drengur í
Sambandsrikjunum búist vife afe lifa þafe, afe þau
Ieggi undir sig mestan hluta Ameriku. þó afe þafe
sje nú dagsanna, afe þess konar yfirgangur sje bæfei
ólöglegur og gagnstæfeur öllum þjóferjettindum, þá
verfea menn þó afe gæta afe því á hinn bóginn, afe
slíkar óeyrfeir og slíkt lagaleysi er í flestum ríkjum
í Ameriku, er liggja fyrir sunnan Sambandsríkin,
afe þafe væri án efa mikill sigur fyrir menntun og
framfarir mannkynsins, ef afe þjófeveldismennirnir
gætu, annafehvort frifcsamlega eöa mefe strífei, samein-
afe alla Vesturálfu, því varla er þess afe vænta, afe
hinar spánsku þjófeir, sem búa í Sufeur-Ameriku,
geti tekife neinum stórkostlegum framförum. þafc
tjáir ekki heldur afe bera á móti reynslu sögunnar,
afe “gófemennskan gildir ekki”, afe minnsta kosti ekki
æfinlega, og eins og lífsferill hvers einstaks manns