Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 73
77
landsmanna; þeir eru og stilltari og ofsaminni en
lýíistjórnarmenn.
Lýbstjórnarmannaflokkurinn er miklu yngri,
en er þó undir eins oríiinn hinum yfirsterkari. þeir
eru reyndar ofsamenn og yfirgangssamir, en þó
allólíkie-þess konar flokkum íNoröurálfu; þeir vilja
aí> vísu einnig, a& hver einstakur mafeur, og hvert
fylki fái sem mest frelsi, en vilja þó engan veginn
rjúfa sambandið milli ríkishlutanna eíia brjóta nibur
alla stjórn; þeir vilja aí) engin bönd sjeu lögb á
atvinnnuvegi, ibnab og verzlun, en ekki dettur þeim
í hug, ab allir eigi aí> eiga jafnmikib, eins og sam-
eignarmönnum og öbrum þess konar flokkum.
þessir flokkar voru þab, sem áttu saman í
sumar, þegar kjósa átti nýjan ríkisforseta, og var
þab lengi, ab íi>A?'g-mönnum gekk betur, því lýb-
stjórnarmenn gátu ekki orbib á eitt sáttir; hvern af
sínum flokki þeir skyldu kjósa; reyndar var nú
sami ágreiningur fyrst milli whig-manna og þeir höfbu
líka marga ágæta menn ab velja millum, þar sem
þeirvoru: Fillmo/e, varaforseti ríkisins, kjarkmaburog
stillturvel; hann liefur stjórnab ágætlegasíban ab hann
kom til valda , Wehster, ríkisskrifari, mesti mál-
snillingur og reyndur í stjórnareínum, og Scott,
hershöfbingi, er var fyrir libi Jijóbveldismannanna í
seinasta stríbinu vib Mexico. Móti þessum mönn-
um áttu nú lýbstjórnarmenn ab fá mann, er fengi
fleiri atkvæbi en hver þeirra, og gekk þeim þab
erfitt, svo þeir voru nærri því orbnir úrkula vonar
um, ab þeir mundu geta fengib ríkisforseta kosinn
úr sínum flokki. þá var þab, ab nokkrir stungu
upp á ab kjósa Franklín Pierce, hershöfbingja, sem