Skírnir - 01.01.1853, Page 75
nefnduin, því ekki talaSi hann opt á sjálfu þinginu.
I stríSinu vib Mexico var hann fyrir libi, og sýndi
þar góba og hugrakka framgöngu, þó aí> hann væri
óvanur herna&i, en sföan hefur hann haldií) kyrru
fyrir, þangaö til nú, að hann var kosinn nærri því
í einu hljó&i til ríkisforseta. þab er því vonandi,
ab hann sýni hina sömu stillingu og rábfestu í stjórn
sinni og hann hefur ætíö hingab til sýnt í lífi sínu,
því einlægt gjörist þess meiri og meiri þörf í Sam-
bandsríkjunum, eptir því sem aÐi þeirra vex og
lýbstjórnarmenn fá meiri og meiri ráb í hendur, og
engan hefbu þeir, ef til vill, getaí) kosib, sem sýn-
ist jafnlíklegur til ab gæta hófs og stillingar.
Ekki hefur neitt gjörzt á þingi þjóbveldismann-
anna í ár, er i frásögur sje færandi; stjórnin og þingib
hefur ekki mikil afskipti af innanríkismálefnum;
þab má heita ab hver mabur og hvert fylki rábi
sjer sjálft, og þab er ekki nema þegar ab ágrein-
ingur er milli fylkjanna og í utanríkismálefnum,
ab stjórnarvaldib verbur atkvæbamikib.
þjóbveldismennirnir hafa þetta ár orbib ab sjá
á bak tveimur hinum beztu og merkustu mönnum
sínum, Clay og Webster. Hinn síbar nefndi var,
ef til vill, hinn mesti málsnillingur, er verib hefur
þar í landi; hann var fyrir utanríkismálefnum, og
margir voru sem ætlubu ab kjósa hann til ríkis-
forseta. Enn meiri missir var þó ab Henry Clay,
hinum mesta og bezta manni, er Sambandsríkin hafa
lengi átt. Hann var prestsson úr Virginíu, og var
hann á ungum aldri þegar fabir hans dó; varb hann
þá sökurn fátæktar ab verja mestum tíma sínum til
ab vinna fyrir sjer. Hann lagbi sig eptir lögfræbi,