Skírnir - 01.01.1853, Side 78
82
þó hefur minna borib á manndrápum og öíirum ill-
Yirkjum þetta ár en aS undan förnu.
þab er og merkilegt ab hinar miklu gullnægtir
Kaliforníu hafa nú loks getab dregib Kínverja úr
landi; þeir hafa komiö í stórdokkum þangab og flestir
þeirra vinna ab akurrækt efea fást viö verzlun, þeir
eru spakir og leita á engan afe fyrra bragfei og mjög
starfsamir menn. þafe er reyndar líklegt afe þab sje
ekki gullife eitt sem hefur komib þeim til afe fara
úr landi, því mikill ófrifeur er í Kínalandi; brýzt
þar til ríkis Reen Teh, er telur ætt sína frá hinni
fornu innlendu keisaraætt; en keisarinn, sem nú
ræfeur þar ríki er af keisaraætt Tartara, sem hefur
lengi setife þar afe völdum. Reen Teh er búinn afe
vinna undir sig mikinn hluta ríkisins ab vestanverfeu,
en ekki er enn hægt ab sjá fyrir, hvafea endir muni
verfea á styrjöld þessari.
þafe var svo afe sjá, afe mikife ósamþykki ætlafei
afe koma milli Sambandsríkjanna og Englands í sum-
ar. Svo stófe á, afe sá samningur haffei verife gjörfeur
milli Englendinga og þjófeveldismanna 1818, afe fiski-
menn frá Sambandsríkjunum skyldu ekki mega vera
nær Newfound-\ai\ái á fiskiveifeum en 3 mílur undan
landi. þenna samning höffeu fiskimenn ekki haldife,
og sendu því Englendingar þangafe nokkur herskip
til afe gæta þess, afe samningurinn væri haldinn og
gjöra upptæk skip þeirra, sem ekki vildu hlíta hon-
um. þegar þjófeveldismenn heyrfeu þetta, brugfeust
þeir reifeir vife, þótti þeim þafe engu gegna afe lofa
ekki fiskimönnum afe fara mefe veifeiskap sínum sem
þeir vildu, og ritufeu um þetta í blöfein mefe miklum
ákafa. Stjórn Sambandsríkjanna leit nú, sem betur