Skírnir - 01.01.1853, Page 79
83
var, öSru vísiámálií); sá hún, a& Englendingar höfíiu
rjett fyrir sjer og vildi því fúslega slaka til. þeir
sendu reyndar líka herskip á þessar fiskistöfevar til
ab gæta þess aí> Englendingar gjörbu eigi of mikiö
aÖ verkum ; þegar herskipaforingjarnir fundust, hjeldu
þeir hver öbrum veizlur og urbu vel ásattir, og má
ætla á þab, ab ekki verbi annab úr því máli, en,
eins og getib var í ræbu Viktoríu drottningar á Eng-
landi, ab meiri og betri verzlunarvibskipti komist á
milli Sambandsríkjanna og Englands.
Hib merkasta fyrirtæki Sambandsríkjanna þetta
ár er þab, ab þau hafa gjört út herskipaflota mjög
vel búinn og ætla ab senda hann til keisaraveldisins
Japan, sem liggur í landnorÖur frá Kínaveldi á eyj-
um fyrir austan meginland Asíu, og er hjerumbil
12000 ferhyrningsmílur ab stærb. þab hefur um
aldur og æfi verib mark og mib stjórnar Japans-
manna ab leyfa engum þjóbum ab hafa verzlun eba
nokkur vibskipti vib landsmenn. Hollendingar höfbu
þar reyndar fyrrum mikla og ábatasama verzlun, en
nú mega þeir einungis senda þangab tvö skip til
borgarinnar Nanganaki og Kínverjar mega senda 10
byrbinga til sömu hafnar. Snemma á 17. öld fjekk
reyndar verzlunarfjelagib enska á lndlandi leyfi til
verzlunar þar í landi, en því þótti ekki verzlunin
svo ábatasöm og þab hafbi búizt vib, og hætti því
vib hana. Um sama leytib höfbu trúarbobar verib
í landinu og snúib mörgum til kristinnar trúar, en
um lok 17. aldar braut stjórnin nibur kristnina, rak
alla kristna úr landinu og lagbi bann fyrir öll vib-
skipti milli landsmanna og annara þjóba, nema Hol-
6“