Skírnir - 01.01.1853, Síða 80
84
lendingar voru einir skildir undan, og þab er án efa
sjálfum þeim ab kenna, aí> nú er orf>i& svo lítif) úr
verzlun þeirra, er áSur var svo mikil, því þeir hafa
ekki viljab annab en gull og silfur fyrir varning sinn,
og hafa neitaS að taka móti beztu verzlunarvörum.
þjófiveldismennirnir ætla núafi senda skipaflota þangab,
til þess ab beibast bóta fyrir hrakningar og dráp á
skipbrotsmönnum úr Sambandsríkjunum, og til ab
semja viÖ Japansmenn um verzlunarvifeskipti; er
líklegt afe þeir fái því framgengt.
Yjer getum hjer um leife meb fám orfeum hinna
spánsku þjófea, er búa í Ameriku, því þó afe þafe
ætti, ef til vill, sökum þjófeernis, afe telja þær mefe
rómverskum þjófeum, þá eru þær nú orfenar svo
greindar frá ættstofni sínum, og hafa svo lítil vife-
skipti vife þær þjófeir, afe oss þykir rjettara afe geta
þeirra hjer. Jrafe gengur reyndar ekki allólíkt fyrir
þeim í stjórnarefnum og þjófeunum, sem þær eru
komnar af; þar eru sífelldar breytingar og bylting-
ar, og þó afe þar sjeu mörg þjófeveldi afe nafninu
til, þá er þó mannfrelsi lítife í þeim löndum, og
optast er þafe einn mabur, sem rífur til sín öll
völdin og ræfeur eins og einvaldur efea harfestjóri,
þangafe til einhverjir verfea til afe steypa honum apt-
ur úr völdum. I Mexico hefur verib og er slíkt
stjórnleysi, afe varla eru dæmi til slíks. Ríkisforset-
inn Arista hefur engu lagi getafe komife á, þó afe
hann hafi haft bezta vilja til þess, og seinast þegar
afe frjettist voru þrír efea fleiri flokkar ab berjast um
stjórnina mefe mestu grimmd. Ofrifeur hefur líka
verife milli Peru og Ecuador í Sufeur-Ameriku, en