Skírnir - 01.01.1853, Page 82
86
þeir, eins og kunnugt er, aö athlægi manna. En
merkilegt er þab, ab unú á þessum síbustu og vestu
tímum” ber líka á þessari vibleitni þeirra a& sam-
eina sig, þó þaí) sje ekki andleg eining, heldur
líkamleg, þá efumst vjer ekki um, aö hún gæti
oröiö aö atkvæöamiklum viÖburÖum, ef hún kæm-
ist á. þessi einingartilraun kemur í Ijós í verzlun-
armálinu. En þar kemur tvídrægni þýzkalands líka
fram, þaÖ er tvídrægni í orösins eiginlegasta skiln-
ingi, því þar eru tveir, Austurríkiskeisari og Prússa-
konungur, sem draga þýzkaland hvor aö sjer, eins
og menn í hráskinnsleik, og Kþá er setinn Svarf-
aöardalur, er sinn er hverju meginn”. Af því nú
aö tollmáliö og verzlunarmál þýzkalands safnar öll-
um smáríkjunum utan aö þessum tveimur aöalríkj-
um, þá viljum vjer reyna til aÖ lýsa því svo greini-
lega sem vjer getum, því oss finnst aö þaö sje hiö
helzta merkismál þjóÖverjalands.
1 þjóöverjalandi eru þrjú tollfjelög, sem hvert
er ööru frábrugöiö aö tollhæÖinni til. Austurríki og
Suöur-þýzkaland er í einu fjelagi; þetta fjelag hefur
háan toll, og er grundvallaö á tollverndarskoöun.
Annaö tollfjelagiö nær yfir miö- og noröurhluta þjóö-
verjalands, þaö ber einkum nafniö tollfjelag
{JZollverein~), og er Prússland höfuöríki í þessu
fjelagi; í því er tollurinn talsvert lægri. Hiö þriöja
er aSteuerve/ein'\ eÖa a f gj a I d s fj e 1 a g i Ö; þaö
er allra noröast í þýzkalandi. Hannover er helzta
ríkiö í fjelagi þessu, og er tollurinn í því lægstur.
í fyrra, eÖa 1851, 7. dag septemberm. gjöröi Prúss-
land verzlunarsainning viö Hannover, og er þar í
reynt til aö sameina þessi tvö fjelög, tollfjelagiö