Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 83
87
prússneska og afgjaldsfjelagiS, svo mjög sem auðib
var. Frestur sá, er tollfjelagsmenn tiltóku í fyrstu,
er á enda 1. dag janúarm. 1854, og því verfea
þau ríki, sem í því eru, a& endurnýja fjelagsskap-
inn sem brábast. Mörg ríki á þjóöverjalandi liggja
abskilin í smáhlutum, hvert innan um annab, t. a. m.
Prússland, þab liggur í tveimur s^tórum landshlutum,
og eru önnur ríki þar á milli; sama er aft segja
um nokkur af hinum smærri ríkjum. Ef nú væri
sinn tollur í ríki hverju — en þab væri svo, ef ríkin
væru ekki í tollfjelagi saman —, þá þyrfti abhafa toll-
heimtumenn alstabar á landamærum, og veldur þaö,
eins og nærri má geta, ærnum kostnabi og miklum
örbugleik í öllum samgöngum milli landanna. þetta
sá 'líka PrússJand glöggt þegar eptir Vínarfundinn,
þá er skipt var ríkjum og löndum seinast á þjób-
verjalandi, og byrjaíi Prússland því, en þó reyndar
ekki fyrr en 1819, ab koma tollfjelagi á mebal
þeirra ríkja, er liggja því nánast. Austurríki datt
þá ekki í hug ab banna þetta fyrirtæki, og árib 1834
hafbi Prússlandi tekizt ab koma á tollfjelaginu í öll-
um þeim ríkjum, þar sem þab er nú. 1 því eru
þessi ríki: Bæjaraland, Saxland, Wúrtembe/g, Ba-
den, Kurhessen eba Hessen- Kassel, stórhertoga-
dæmib fíessen, þyringasambandib, Brúnsvík, Nassá,
Frakkafurba vib Mains, og Lúxemborg, og eru í
öllum þessum ríkjum til samans næstum 30 milj-
ónir manna. Ollum ríkjum þeim, sem eru í toll-
fjelaginu, er nú annt um, ab íjelagib haldist, ebur
ab minnsta kosti, ab þab sje eitthvert tollfjelag á
milli ríkjanna. Bæbi er stjórninni umhugab um þab,
vegna þess, ab eptir því reiknar hún tekjur sínar,