Skírnir - 01.01.1853, Page 84
og landsbúum má líka vera þab hugfellt, því reynzlan
hefur sýnt þeim, ab verzlunin og meb henni ibn-
afcur allur og eins samgöngur milli ríkjanna hafa
tekife ómetanlega miklum framförum af þessum fje-
lagsskap. þab er aubvitab, ab fjelagsskapur þessi
hefur ekki einungis áhrif á velmegun fjelagsmanna
sjálfra, heldur veitir þeim og nokkurs konar yfirráb
yfir hinum ríkjunum í almennum málum þjób-
verjalands; einkum má þetta segjast um Prússland.
þetta hefur nú líka Austurríki sjeb. 1848 og 49
gat þaö ekki snúizt viÖ Prússlandi, sem þá ætlaöi
sjer fyrir fullt og fast aí> ná sem mestu valdi á
þjó&verjalandi, því Austurríkismenn áttu þá nóg me&
Ungverja. En nú, si&an Austurríkismenn hafa fengi&
lausar hendur, þá hefur öfundin sótt þá heim, og
keppast þeir því á vi& Prússa í líf og bló& a& ná
smáríkjunum í fjelag vi& sig. Me&an nú a& Prúss-
land og Hannover ræddu me& sjer á fundi, sem
haldinn var í Berlinni, aÖ sameina tollfjelagi& og af-
gjaldsfjelagiö, þá Ijet Austurríkiskeisari í októberm.
ganga umbo&sbrjef um me&al allra sambandsríkjanna
þess efnis, a& koma á fund til Vínarborgar um nýár
1852, til a& ræ&a um tollfjelag milli Austurríkis og
hinna ríkjanna; þetta gjör&i hann a& rá&um og undir-
lagi þeirra, Schwarzenbergs og Metternichs. En
Prússar kvá&ust óvæntanlegir til a& tala um nokkurt
verzlunarfjelag vi& Austurríki og fjelagsríki þess,
fyrr en þeir vissu, hvernig færi milli sín og Han-
novers. þegar Austurríkismenn fengu þetta a& heyra,
ákvá&u þeir fund 4. dag janúarm. 1852 í Vínar-
borg. A fund þennan sendu þessi ríki fulltrúa:
Bæjaraland, Saxland, Viirtemberg, Baden, Kurhes-