Skírnir - 01.01.1853, Side 85
89
sen, stórhertogadæmib Hessen, Nassá, Hessen-Hom-
burg, Frakkafurfca, Hannover, Brúnsvík og Aldin-
borg. Fyrsta fundardaginn lagbi Schwarzenberg fram
ómerkilegt frumvarp fyrir fulltrúana, sem þeir sarn-
þykktu þegar. Daginn eptir lagbi hann enn frumvarp
fram, en í því var fariö á flot, ab Austurríki meb
öllum löndum sínum gengi í tollfjelagiö prússneska;
en aptur á móti tók Austurríki aö sjer, ab þab skyldi
ábyrgjast ab tolltekjur ríkja þeirra, sem þá voru í
samningum vib Austurríki, misstu einskis í, þó ekki
gengi saman meb þeim og Prússum. Loksins þegar
einnig var búib ab samþykkja þetta, þá ljet keisar-
inn leggja fram þribja frumvarpib, og þá kom líka
fyrst í ljós fyrir fullt og allt, hvab Austurríki ætlabi
sjer, og þab var, ab ekk.ert af ríkjum þeim, er sent
höfbu fulltrúa þangab á fundinn, mætti gjöra nokkub
í málum tollfjelagsins, án þess Austurríki gæfi þeim
leyfi til og ætti hlut í grautargerb. En þá var
fulltrúunum líka fvrst ofbobib, því þeir vildu ekki
ganga aö þessum afarkostum. Samt sem áÖur feng-
ust fulltrúarnir til ab játa því, og gefa atkvæbi sitt
tilþess, aö þeir skyldu ekkert semja um tollmáliö vib
Prússa, nema því aÖ eins aö þeir fjellust á, ab þab
væri í rauninni rjett, ab Austurríki væri tekiÖ inn í
tollfjelagiö. Prússakonungur vildi nú ekki láta þannig
beita sig brögöum, og ákvab fund í Berlinni. Aöur
en þessi fundur varb, áttu stjórnarherrar þeirra ríkja,
er sent höfbu fulltrúa á Vínarfundinn, fund meb
sjer í Darmstaö. Arangurinn af fundi þessum varö
ekki annar en sá, ab þeir tóku upp aptur þaö, sem
gjört var á Vínarfundinum, ogsamþykktu, ab Austur-
ríki kæmi meö löndum sínum í fjelagiö, og lofuÖu,