Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 86
90
að þeir skyldu ekki semja vi& Prússa urn tollmálib,
fyrr en Prússar játtu þessu; en hins vegar losubu
þeir Austurríkismenn vif) þann skilmála ab ábyrgjast
tolltekjur þeirra, og gengu þeir því enn meir í
greipar þeim en ábur. Nú var komib á fund í
Berlinni, lagbi Manteuffel, abalrábgjafi Prússakon-
ungs, fram frumvarp um þetta tvennt, ab tollfjelagib
og afgjaldsfjelagib skyldu renna saman í eitt fjelag,
og í öbru lagi, ab ekkert skyldi semja vib Austur-
ríkismenn, fyrr en þeir væru búnir ab tala um toll-
mál sín, og þá skyldu þeir einungis semja vib þá
um verzlunar- og tollsamning, en ekki um ab taka
þá inn í tollfjelagib. Eptir langa mæbu, eptir ab
búib var ab slíta fundi þessum og kvebja til hans
í annab sinn, fjekk Manteuffel fyrra atribinu fram-
gengt; en um seinna atribib samdi hann fyrir hönd
Prússa og meb honum voru: Hannover, Aldinborg,
Brúnsvík og þyringasambandib, ab fyrst og fremst
skyldu þeir reisa á fætur tollfjelagib, stærra og öfl-
ugra en ábur, og þegar þab væri komib í kring,
mundu þeir semja vib Austurríki og leggja samn-
ingana, er samþykktir voru á Vínarfundinum, til
grundvallar, og hafa þab fyrir mark og mib, ab koma
einu tollfjelagi á yfir allt þjóbverjaland. þessum
fundi var slitib 30. dag ágústth., og varaptur stefnt
til fundar 15. dag septemberm. A meban skyldu
hin ríkin hugsa sig um, er ekki vildu samþykkja
ályktun þessa fundar. Eu þau sendu fulltrúa á
fund í Miinchen. þar var samþykkt, ab þó þau
ekki þegar gengju í fullkomib verzlunarfjelag vib
Austurríki, þá vildu þau samt, ab tollfjelagib gjörbi
tollskrá þá ab lögum, er fundurinn í Vínarborg hefbi