Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 87
91
komiíi sjer nibur á. En þetta vildu Prússar ekki,
heldur sátu fastir vib sinn keip; enda stendur nú
máli& enn vib svo búib.
Vjer höfum fjölyrt um þetta mál, til þess ab
lesendur vorir sjái, hversu ágengir og ásælnir ab
Austurríkismenn eru, en hversu a& Prússar eru
þybbnir og manga í móinn, og í ö&ru Iagi, hversu
ab þjóbverjalandi er skipt á milli þessara tveggja
meginríkja, Austurríkis og Prússlands, og þegar
annab þeirra virbist ab fá meira vald, þá draga
smáríkin sig til hins, tíl ab halda jafnvæginu á milli
þeirra. þab hefur, er, og mun lengi verba ógæfa
Jrjóbverjalands, ab þab hefur aldrei getab safnazt
saman í eitt ríki. þetta er mikil ógæfa, því sagan
sýnir, ab einveldib er naubsynlegur undanfari þjób-
veldisins, og því finnst oss hvert þab mál merkilegt,
er getur leitt til ab sameina þessa mannmörgu
vísindaþjób Norburálfunnar. En mál þetta er og í
öbru lagi merkilegt. Vjer höfum getib þess, ab af-
gjaldsfjelagib hefbi lægstan toll, og ab í því væru
þau ríkin, sem liggja norbast í þjóbverjalandi og
vib Eystrasalt; vjer höfum einnig getib þess, ab toll-
fjelagib muni sameinast því, og lagar þab þá toll sinn
eptir þvi. England, sem er nú svo frjálst í verzlun,
eins og í mörgu öbru, og hefur mikla verzlun í
Eystrasalti, rær ab því, ab verzlunin verbi þar sem
frjálsust. þab er því harla líklegt, ab Prússland og
norburhluti þjóbverjalands muni fá frjálsari verzlun-
arlög, því næsta ótrúlegt er, ab Prússland láti undan
Austurríki í jafngóbu rnáli og þetta er, og fari nú
svo, sem oss grunar, þá munu hin smáríkin smátt
og smátt koma á eptir, þegar þau sjá hinar góbu