Skírnir - 01.01.1853, Side 88
92
aíleifcingar, er verzlunarfrelsið hefur jafnan í för meb
sjer; því á hinn bóginn hljóta þjóbverjar ab finna
þab, ab bæbi er eblilegast og haganlegast fyrir
eina og sömu þjób, ab hafa ein og sömu tolllög og
verzlunar.
Sá annar vibburbur, sem snertir allt þjó&verja-
land, og er einkar merkilegur í sjálfu sjer, er þaö,
hvernig trúarmálunum reibir af. Síban ab gubfræb-
ingurinn Stráss var uppi og heimspekingurinn Hegel,
hefur brytt á trúarleysi á þjóbverjalandi, ekki ein-
ungis hjá lærbum mönnum heldur og hjá alþýbu.
Heimspekingurinn Feuerbach, sem er einn af Hegl-
ungum, hefur gengifc vel fram í því, ab efla þab
meb kenningum sínum. Trúleysib er eins og
stjórnleysib ekki annab en rangsnúib frelsi og mis-
skilningur, þab er og hvorttveggja jafnhættulegt og
skabnæmt fyrir stjórn og sibsemi manna. En þab
er eins og þar segir “ómögulegt er a<b hneixlanir
komi ekki”, ef ab samvizka manna á annars ab vera
frjáls; en trúarfrelsib er óabgreinanlegt frá stjórn-
frelsi, eins og vilji manns frá tilfinningum hans.
þegar stjórnin er frjáls, er trúin þab líka, og eins
á hinn bóginn. Sagan sýnir ab einmitt þær þjóbir,
sem hafa frjálslega trú, hafa, og geta haft frjálslega
stjórn; en hinar aptur á móti, sem eru katólskar,
geta ekki gætt þjóbfrelsisins, þó þær vinni þab um
stund. þessi árin hefur ófrelsib rutt sjer aptur til
rúms á þjóbverjalandi, og klerkarnir hafa ekki látib
sitt eptir liggja, aö leggja mannlegar tilfinningar í
andlega fjötrá. þar eru katólskir menn á öbru hverju
strái, og Jesúmenn og dulgybismenn (Obscu-
rantister), sem eru svarnir fjandmenn alls frelsis,