Skírnir - 01.01.1853, Page 90
94
uppgjöf synda sinna. þetta ár hefur og talsvert
fækkab tölu lúterskra gubfræ&inga í Prússlandi; og
er þab bæbi af því, aí) katólskan hefur vaxib, og
líka vegna þess, ab nú leggja fleiri en ábur stund
á önnur vísindi.
J)ab raá telja hib þribja meb almennum málum
þjóbverjalands, a& þetta ár hefur nefnd manna setib
í Frakkafur&u til a& semja prentlög handa öllu J>jó&-
verjalandi, og hefur hún nú lokib starfa sínum.
Lagafrumvarp þetta er fremur frjálslegt, ritbann
(Censur) má ekki eiga sjer sta&, en tálma máprentun
(repressive Love). Nefndarálíti& á a& leggja fyrir
sambandsdaginn.
I hinum minni ríkjum þjó&verjalands hefur ekk-
ert bori& anna& til tí&inda, en þa&, a& menn halda
áfram a& nema burt þær leifar frelsisins, sem enn
voru eptir frá því í fyrra, og viljum vjer nú færa
til fáein dæmi. I Aldinborg hefur or&ib sú breyt-
ing, a& í sta& fjögra “landdaga” skal framvegis vera
einn, á honum er einn af stjórnarherrunum af hendi
stórhertogans og 37 þjó&kjörnir þingmenn; af þeim
kjósa sveitamenn 18, bæjamenn 10, og embættis-
menn og skólará&i& 9. þar er því kosi& eptir stjett-
um (Stœndervalg). Ei&svaradómum er haldi& í öll-
um merkilegum sakamálum, ritsökum og stjórn-
málasökum (Presseforseelser og polilisle For-
brydelser). Ekki má banna prentun, heldur ein-
ungis tálma henni. Aætlunin á a& vera a& nokkru
leyti óbreytileg. Hessen-Kussel hefur og fengi&
ný grundvallarlög. J)ar í eru þessi atri&i hin helztu:
Kristnir einir njóta fullra Jajó&rjettinda — Gy&ingum
er því bægt frá—. Stjórnifi er takmörku&. þing-