Skírnir - 01.01.1853, Side 91
inu er skipt í tvær þingstofur. I hinni efri sitja
furstasynir, hertógar, riddarar, greifar, biskuparo. s.
frv. I hinni nebri sitja 48 þingmenn, af þeim á
þrifejungurinn aí) vera jarbeigendur, en þó ekki herra-
bornir, annan þribjung kjósa sveitamenn, hinn þribja
bæjamenn. Hver, sem náb hefur þrítugsaldri 'og
hefur óflekkab mannorb, er kjörgengur. Til þings
skal kvebja aö minnsta kosti þrifeja hvert ár, og skal
áætlunin vera fast ákvebin um þrjú ár. Engum
sköttum nje álögum skal auka án samþykki þings-
ins. Greini stjórnina og þingife á um þýbingu grund-
vallarlaganna, sker sambandsþingife úr. I sumum
ríkjum þjó&verjalands hefur lögunum verife breytt,
t. a.m. í Fiirtemberg, þar er aptur lögleidd daufea-
hegning og hýfeingar, og í öferum ríkjum lýsir ófrelsife
sjer mefe hinum og öferum hætti. A Bæjaralandi
fjekk skólameistarinn vife háskólann í Miinchen of-
anígjöf fyrir þafe, afe hann sæi ekki nógu vandlega
til mefe stúdentum, og var þafe fundife til, afe þeir
tækju ekki nógu djúpt ofan, þegar þeir mættu höffe-
ingjum á götu. I Meklinborg-Schtverin Ijet stjórnin
loka leikhúsinu í Rostock, einungis af því, afe áhorf-
endum heffei þótt of mikife gaman aö hersöng Mars-
eljumanna, er sunginn var þar á'milli 2. og 3. þáttar
íleiknum uRobespjerre'\ Málaflutningsmafeur nokk-
ur í Anhalt - Dessau, Köppe heitir hann, sagfei af
sjer, af því hann var orfeínn mafeur gamall. Hann
haffei mikife álit á sjer fyrir Iagavizku, og því var
hann fenginn til afe sækja mál, og mefeal annars eitt
gegn fjárhyrzlu ríkisins. þegar stjórnin fjekk þetta
afe vita, þá bannafei hún hooum harfelega afe flytja
málife, þafe ætti illa vife aö menn, sem heffeu ept-