Skírnir - 01.01.1853, Side 92
96
irlaun af sjóí) ríkisins, skyldu ofsækja sjófeinn; hann
ætti, eins oghverannar embættismaóur, aö hafa hag
stjórnarinnar fyrir augum sjer; en einkum kvabst
stjórnin ver&a ab banna honum jíetta, ])ar eb hann
vissi margt um fjársjóbinn, sem yrbi honum til skaba,
ef abrir fengju j)a& ab vita.
Mörg fleiri dæmi mætti segja, ef rúmib leyfbi,
en vjer ímyndnm oss, a& lesendum vorum myndi
verba óglatt af ab heyra meira. þab gengur ann-
ars ekki á öbru , en ab leggja prentfjötra á, mikiö
veb o. s. frv. eba j)á fullt ritbann, takmarka kosn-
ingar og kjörrjett manna, Iækka fæbispeninga, svo ab
ríkismenn og embættismenn einir geti tekib á móti
kosningum, aftaka kvi&dóma o. s. frv.
Ví&a hefur verib hungur og hallæri á þjób-
verjalandi j)etta ár, og hafa menn J)yrpzt úr landi,
annabhvort til Eyjaálfunnar e&a þá til Vesturheims,
og var tala þeirra manna, þegar vjer vissum seinast
til, meir en hálfu meiri en í fyrra. En þa& er ekki
fátæktin ein, heldur langt um fremur har&stjórn og
ófrelsi, er knýr þessa menn til ab yfirgefa fóstur-
jörb sfna og sjá hana aldrei aptur; gullib og aub-
vonin dregur þá ab sjer, og þegar þeir eru or&nir
ríkir, þá hverfa þeir ekki heim aptur í ófrelsib, held-
ur njóta fengins fjár í fjarlægu landi. þjó&verja-
land missir þannig mikinn handafla og ásjálegan
au& á ári hverju, og er þetta eitt me& ö&ru afleib-
ingar ófrelsisins.
þetta ár hefur verib lokib vib járnbraut þá hina
miklu, er nú liggur frá Vínarborg til Frakkafur&u,
og þaban aptur til Berlinnar. Margar smærri járn-
brautir hafa verib lagbar bæbi í Prússlandi og í Bæ-