Skírnir - 01.01.1853, Page 93
97
heimi. Norðurhluti þjóöverjalands hefur átt dálítinn
ílota vi& Eystrasalt; en nú er búiS ab selja hann,
því hann þótti of kostna&arsamur. Svona lyktabi
eitt af afealfyrirtækjum þjóhverjalands; því þjó&verjar
ætluírn aö eiga llota í sameiningu, til aÖ verja hafnir
sínar fyrir öörum þjóöum, og ef til vill, til aÖ geta
boöiö Dönum byrginn.
Frá Prússum er þaö einkum aö segja sjer í
Iagi, auk þess, sem þegar er sagt, aö á þinginu
komu tveir menn, Alvensleben og Zander, fram
meö frumvarp um, aö þingmenn skyldu þá fyrir
fullt og allt ákveöa upphæö á vanalegum gjöldum í
áætluninni, og aö þessi upphæö skyldi þaöan í frá
vera óbreytanleg, nema þvi aö eins, aö konungur
og báöar þingstofurnar kæmu sjer saman um breyt-
ingu á henni; önnur gjaldagrein í áætluninni skyldi
vera breytileg, og skyldi hún veröa lögö fram á
þinginu ár hvert, en hin óbreytanlega ekki. Af
þessu flýtur, aö konungur fær meira vald en áöur
yfir fjárhag ríkisins.
AnnaÖ frumvarp var lagt fram í efri þingstof-
unni um, aö konungur fengi einn vald til aÖ nefna
menn til setu í efri þingstofunni, og skyldu engir
fá setu þar, nema hinir tignustu menn landsins, kon-
ungsfrændur, höfÖingjar og æöstu embættismenn, í
einu oröi, þaö skyldi breyta efri þingstofunni í jafn-
ingjastofu. Efri þingstofan fjellst á frumvarp þetta,
en þegar þaö kom í neöri þingstofuna, þá var því
hrundiö meÖ 142 atkvæöum gegn 125. Annaö gjörö-
ist ekki merkilegt á þingi Prússa.
A ári þessu hafa Prússar gjört verzlunarsamn-
7