Skírnir - 01.01.1853, Page 94
98
ing vi& Hollendinga. Annan samning hafa þeir gjört
vií) Bandaríkin í Yesturheimi um brjefbur&argjald,
og er þar svo ákvebib, aö hva&an sem brjef eru
send úr Bandaríkjunum til þjóbverjalands, þá er af-
gjaldib hib sama, 56 skild. kostar ab flytja einfalt
brjef. þetta ár hafa Prússar lagt bæbi járnbrautir
og frjettafleygja. Nú eru 42 járnbrautir til á Prúss-
landi, þær eru samlag&ar rúmar 436 prússneskar
mílur á lengd. Flestar af járnbrautum þessum liggja
frá Berlinni út um landiíi; ein þa&an til Hamborgar
og önnur til Stjettinnar.
I nóvembermánubi var kosib til þinganna, og
eptir því sem rá&a er þá ver&a frelsisvinirnir und-
ir, en þó hafa þeir ekki alllítinn flokk. 29. dag
nóvembermána&ar var þingib sett, og setti forseti
stjórnarrá&sins, Manteuffel, þab í umbofei konungs.
Hann gat þess í ræ&u sinni, ab ekki væri stjórnin
enn búin a& fá smáríki þjó&verjalands til af> sam-
þykkja septembersamninginn, en hún vona&i þó, af>
þaf) mundi takast. Hann gat og þess, ab stjórnin
vildi leggja fram frumvarp til sveitastjórnar ogann-
af) um hjerafaþing , enn eitt um vegabætur og um
af) auka samgöngur manna. Af> sí&ustu gat hann
þess, a& stjórnin vildi enn leggja fram frumvarp um
kosningar til efri þingstofunnar, áþekkt því hinu
fyrra. þingmenn gjör&u ekki neitt gó&an róm a&
máli hans.
Austurríki hefur ekki veri& eptirbátur hinna
þý&versku ríkja í því, a& afmá menjar frelsisins. 1.
dag janúarm. komu á prent tvö opin brjef, er aftaka
hina fyrri stjórnarskipun , og skipa fyrir um a&ra
nýja. Kvi&dómar eru teknir af, og ekki má heyja