Skírnir - 01.01.1853, Page 95
dóma í heyranda hljóSi, þó er leyft 30 manna a&
heyra á. Trúarfrelsi er leyft, og lög skulu ná jafnt
yfir alla, háa og lága. Prentlög þau, sem samin
voru 1849, voru líka ónýtt, og önnur ný komu í
þeirra staö. þau leggja ekki a& vísu fullkomlega
bann á, þó má æ&sti lögreglustjórinn fyrirmuna a&
láta prenta tímarit e&a blab, og ef a& ritstjóri er
aövara&ur tvisvar, og brýtur svo prentlögin hi& þri&ja
sinn, þá má yfirvaldib fyrirmuna prentun bla&sins
í 3 mánu&i; ve& (Caution) er ákve&iö frá 5000 til
10,000 gyllina. Stjórnin skrifa&i bókasölumönnum
í ríkinu til, og ba& þá greina sjer frá, hva&a bækur
þeir hef&u til sölu, svo a& hún gæti sagtþeim apt-
ur, hverjar bækur þfeir mættu selja, og hverjar ekki.
þa& má annars ekki selja í Austurríki, og í ö&rum
eins löndum, þar sem andleg kúgun er svo rík,
bækur frá ö&rum þjó&um og löndum, sem stjórnin
heldur a& kynni aö ljúka upp augum þegnanna á
frelsi og mannrjettindum, e&a sem kynni a& fræ&a
þá um þá hluti, er ekki mega sjást í svartnætti
einveldisins.
Vjer höfum getiö þess, aö trúfrelsi sje leyft
í Auslurríki; en þa& er meira a& nafni en a& þaö
sje svo í raun og veru. Prótestantar ver&a þar hart
út undan í mörgu; prestum t. a. m., sem gegnt hafa
skyldu sinni meö sóma, er vikiö frá embættum
orsakalaust. I borginni Grats í Steiermark höl&u
flestir hinnar þýzku katólsku trúar tekiö hina gu&-
spjalllegu (evangeliske) trú; en nú segir stjórnin
þeim, sem enn eru þýzk-katólskir, a& þeir skuli
gjörast rómversk-katólskir, og svo geti þeir, ef þeir