Skírnir - 01.01.1853, Side 96
100
svo vilji, tekib gubspjalllega trú. Börn þeirra for-
eldra, er sitt er hverrar trúar, skulu vera katólsk,
og hafi þau lært aöra trú í skólunum, þá ver&a þau
að kasta henni. Vilji prótestantar stofna skóla, þá
fá þeir meb engu móti styrk til þess. Hin innri
stjórn og sibsemi er nú ab því skapi. Stjórnin gaf
þab nýmæli, ab ekkjur þeirra manna, er sjálfir hefbu
rábib sjer bana, skyldu engin eptirlaun fá, því þab
mætti álíta svo, ab mennirnir hefbu sjálfkrafa afsalab
sjer embætti sínu. þab getur verib ab löndum vor-
um þyki gaman ab vita, hvab mörg lausaleiksbörn
fæbast í Austurríki ab tiltölu, svo þeir sjái ab víbar
er pottur brotinn: I borginni Grcitz eru næstum tveir
þribjungar af börnum getnir í lausaleik, í Klagen-
furt meir en helmingur og í Vínarborg ekki fullur
helmingur; en nokkru minna annarstabar. En á
vorij landi er þó ekki nema fimmta hvert laungetib.
þessi ár heíur Austurríki lagt bæbi á nýja skatta
og einkum nýja tolla. 1850 voru ríkistekjurnar
86,835,008 gyllini; 1851 99,728,806 gyll.; en 1852
111,349,552 gyll. Mest hafa tekjurnar vaxib vib
nýja tolla, sem lagbir hafa verib á, og er nú tollur-
inn í tollskránni hærri en ábur. Ab öbru leyti
hefur og ríkissjóburinn haft miklu meiri tekjur af
járnbrautum en ábur, og af tolli þeim, er lagbur er
á neyzlu sælgætis og ónaubsynja. Meb öllu þessu
hefur þó stjórnin orbib ab taka 80 miljónir gyllina
ab láni. Austurríki hefur líka orbib ab borga Rúss-
um fyrir libstyrk þann, er þab fjekk hjá þeim í
stríbinu vib Ongverja 1849. Upphæbin á gjaldi þessu
er 1,051,133 gyllini, sem borgast eiga í salti, og
4,615,384 gyllini í peningum. Austurríki á ab borga