Skírnir - 01.01.1853, Síða 98
102
er einkar merkilegt brjef í sjálfu sjer, og svo fyrir
þab, ab hann tekur einkum til Sardiníu og Grikk-
land. þab er af því, aÖ Sardinía liggur ab Lang-
barbaríki, sem Austurríkismenn eiga; en á Grikk-
landi og á Tyrklandi vilja þeir hafa svo mikiS vald,
sem þeir geta. En hitt er líka merkilegt, hvernig
Rússakeisari og Prússakonungur tóku í máliö. Prússa-
konungur brást reibur vib, og kvabst ófáanlegur til
ab veita ab slíku fyrirtæki; hann sagbi, ab sjer gebj-
abist mjög svo illa ab tiltækjum Napóleons. En
Nikulás gamli, sem vanur er ab mibla málum á
þjóbverjalandi, rjebi Austurríkismönnum til ab vera
ekki svo ákafar loftungur Napóleons; Prússar skyldu
líka kunna sjer hóf og lasta hann ekki svo mjög. —
En Schivarzenberg dó, og í hans stab kom greifi
Buol Schauenstein.
Austurríkiskeisari hefur ferbazt í sumar um
Ungverjaland og til Feneyja, líklega til ab tryggja
sjer þegna sína. Margt segja blöb Austurríkis um
þab, hversu vel Ungverjar hafi fagnab honum , og
muni vera svo vel ánægbir meb hann; en þab er
ekkert ab reiba sig á, hvab þau segja. Vjer viljutn
heldur taka fáein orb úr riti eptir sannsöglan ferba-
mann frá Bandafylkjunum í Vesturheimi, Brase ab
nafni. Hann segir: “Allir kvibu hinum ókomna
tíma og óttubust, ab þjóbin mundi grípa til vopna
gegn þrældóminum. Flestir munu bíba þess öruggir
og ókvíbnir, og kjósa heldur brában dauba, en víkja
þverfótar fyrir ánaub ofbeldisins. — Jeg jiekki
jajóbina”, segir hann, “og jeg er viss um, ab þó
leitab væri frá prestunum í bæjunum og til hinna
vesælustu bænda út á mörkunum, þá mun varla