Skírnir - 01.01.1853, Side 100
104
þangab. En Austurríkiskeisari hefur veriö í og
meb, þó hann hafi ekki látib sjá sig, og ýtt undir.
Bretarhafa, eins og þeir eru vanir, lagt Sveissum
libsyrbi, og málib lyktabi svo, ab Sveissar vísubu
nokkrum tlóttamönnum burt, en þó voru hinir langt
um fleiri, er eptir dvöldust; ab öbru leyti sagbist
bandarábib engan veginn mundi raska gestarjetti
sínum, og Frakkar hefbu engan rjett til ab skipta
sjer af innlendum málum Sveissa. þetta ár hefur
Prússakonungur reynt til ab ná yfirrábum í Neuf-
chatel, sem hann ábur hafbi. Hann hefur leitazt
vib þab síban 1849. Ætlabi hann þá ab láta herlib
fara inn í landib, þó varb ekki af því í þab sinn,
því meginríkin skárust í leikinn. Síban hefur verib
ab þinga um þetta fram og aptur. Vib kosningarnar
í Nevfchatel hafa Prússar reynt til ab ná 1 menn,
er tölubu þeirra máli á þinginu, en þeim hefur tek-
izt þab mibur en vel, því varla er fimmtungur þing-
manna, sem vill veita þeim ab málum. 6. dag
júlím. komu þjóbveldisvinirnir saman á Valangin-
velli, á þjóbfundarstab Neufchatelsmanna. þar
sömdu þeir álitsskjal og segir þar í: (tVjer viljum
vera Sveissar framvegis, eins og hingab til, og vjer
viljum ekki vera neitt annab en Sveissar; vjer vilj-
um þjóbveldi Neufchatels; vjer viljum verja lýritti
allar þær tilraunir, er gjörbar kunna ab verba til ab
ná landinu undan oss”. Af þessu má sjá, ab seint
mun Prússakonungi sækjast ab ná þar yfirrábum
aptur. Allt hefur gengib meb fribi ab kalla má innan-
ríkis í Sveisslandi. Sveissar hafa og starfab ab því
ab leggja járnbrautir hjá sjer, eins og abrar þjóbir.
\