Skírnir - 01.01.1853, Side 102
106
sem hefur borgararjett og geldur dálítib í skatt. 25
ára aldur ræfetir kjörgengi og kosningarrjetti, og skal
kjósandi annabhvort vera fæddur í landinu sjálfu efca
þá í Hollandi, en hafa verife a& minnsta kosti 2 ár
í nýlendunum. Nýlendumenn hafa trúfrelsi og prentr-
frelsi, og sktilu dómar vera óhá&ir stjórninni, þeir
hafa og bænarrjett. þetta frelsi fá þeir ummæla-
laust, og verbur þó Holland ab skjóta til þeirra á
ári hverju milli 3 og 4 hundrab þúsund gyllina.
Hollendingar hafa átt í þrasi vib Bandamenn í Vest-
urheimi út úr uppsiglingu Japans, og er þar sagt
frá málalyktum.
Frá
Belgum.
þetta ár hefur verib haldinn læknafundur í
Briissel. A þann fund komu 2Ó0 lækna úr ýms-
um löndum, og tölubu margt um heilbrigbi rnanna,
hvernig ætti ab gæta hennar og koma á ýmsum
reglum til þess, líka hvernig sjeb væri til þess í
ýmsum löndum. Ab ári komanda ætla stjórnfræb-
ingar ab eiga fund meb sjer í Briissel, og ræba þá
um stjórnarabfer?) og stjórnreglur. þetta ár hefur
stjórnin orbib ab taka lán, 26 mil. franka; af þeim
peningum áskildi stjórnin sjer ab safna 9 mil. meb
því, ab fá þær hjá einstökum mönnum. þessu láni
var skotib saman á fáum stundum , og má þar af
sjá, hvab stjórnin er vel þokkub af þegnum sínum.
Belgar eru tlestir katólskir, og er þab óhamingja
þeirra. þegar kosningar fóru nú fram til þinganna,
þá prjedikubu klerkar gegn frelsisvinum, og sögbu,
ab stefna þeirra mibabi til ab eyba trú í landinu,