Skírnir - 01.01.1853, Side 104
108
stjórnarherra innanríkismálanna bjó&a fylkisstjórum á
Frakklandi, ab afmá hvervetna letur hinnafögru frels-
isorba: f r el s i, j ö f n u & u r, bróðerni, rífa ni&ur
frelsisvarfea þjó&veldisins en sundra þjó&liþinu. Hvort
sem Napóleon hefur ætlab meb þessu ab sýna þjób
sinni, eins og í skuggsjá, hvers frelsi hennar ætti
von, e&a hitt, ab hann hefur ekki einu sinni getaí)
unnt daubum hlutum a& bera nokkrar menjar frelsis
og framfara, stendur á engu; en hörmulega hefur
þa& rætzt, sem frakkneskur mabur nokkur hefur
sagt um þjófe sína: aY&ur verbur ekki stjórnab meb
öbru en brandi e&a bagli”. þab er jafnan grátlegt
a& sjá frelsi tro&ib fótum, en ofbeldi aukib; en þó
er þab sárgrætilegast um a&ra eins þjó& og Frakkar
eru, jafngiæsilegir menn og svo ágætir í mörgu,
a& þeir geti ekki haldife frelsi sínu stundu lengur.
því þa& eru þó Frakkar, sem hafa há& svo óalegan
hrikaleik fyrir mannfrelsi og mannjöfnub, a& allar
þjó&ir hafa starab á þá me& undrun og ótta, og
þa& eru Frakkar, sem jafnan hafa sta&ib sem fyrir-
mynd fyrir öllum þjó&um meginlandsins, og þeim
eiga flestar þjó&ir í heimi gott upp a& unna fyrir
frelsi þa& í stjórnarskipun, er þær hafa. þegar
Frakkland er frjálst, ber frelsib hærra hlnt á megin-
landinu, en þegar þa& týnir frelsi sínu, þá fer hinn
illi Fenrisúlfur har&stjórnarinnar me& gapanda munni
um heim allan. því Jió England sje langt um frjáls-
ara land, þá mun þab satt, sem Kossuth sag&i um
Engla í haust: uJeg leyfi mjer a& segja, a& þjób-
frelsisvinir meginlandsins þurfa ekki a& vænta neins
fráEnglandi. Au&mennirnir eru ánæg&ir me& heim-
inn, eins og hann er; en fátæklingarnir komast ekki