Skírnir - 01.01.1853, Side 105
109
til að hugsa um þá”. — En áriö er lfóib.
veldib er horfib. Napóleon er orbinn keisari.
Hin nýja stjórnarskrá, sem dagsett er 14. dag
janúarm., sýnir í hvert horf þá var komib; en af því
inntak hennar er fullgreinilega tekib fram í Skírni
þeim í fyrra, þá finnst oss engin naubsyn á ab taka
þab hjer upp aptur, þó ílest lagabob, er þetta ár
hafa verib gefm á Frakklandi, byggist á henni.
Skömmu seinna komu á prent tveir úrskurbir; var
annar þeirra um fyrirkomulag ríkisráðsins, en hinn
um skipulag höfbingjarábsins. Bábir þessir úrskurbir
eru byggbir á stjórnarskránni nýju, og leggja því
allt vald í hendur Napóleóni sjálfum. Jafnframt
þessu var verib ab setja upphlaupsmennina í höpt
alstabar út um land, og dæma þá. Tala þeirra
manna var nær því 6000, sem þetta ár hafa verib
dæmdir til ab flytjast af landi burt í æfilangan þræl-
dóm. Nokkrir voru þó gefnir lausir; voru þab helzt
nienn fátækir og þeir, sem ekkert áttu undir sjer.
|>ó voru látnir lausir þeir hershöfbingjarnir: Chan-
gamier, Lamoriciere, Leflo óg Betleau og ofursti
Charras, meb því skilyrbi, ab þeir færu úr landi
og væru í útlegb árlangt. I miðjum febrúarm. kom
frá stjórninni nýmæli um prentmál. Hinar helztu
greinir í þessu lagabobi eru: Banna má blab, þegar
þab hefur ábur verið dæmt fyrir lagabrot; blaðamál-
um skal ekki framar stefna til kvibdóma, heldur til
dóms agagæzlumanna (Tugtpolitiref); banna má
og blab, ef ritstjóri er ábur áminntur tvisvar á
tveggja mánaba fresti. En þar ab auki getur stjórnin
bannab hvert blab, þegar hún vill, allt eins erlend
blöb, og þab án dóms og laga; og skýri rithöfundur