Skírnir - 01.01.1853, Side 106
110
rangt frá einhverju, þá skal hann sekur um það 50
til 1000 franka. Af þessu má sjá, aí> prentfrelsib
er me& öllu farib á Frakklandi, því dómarar geta
æfinlega sagt, aö sjerhver ónákvæm frásaga sje
röng. Eitt af nýjungum þeim, er Napóleon kom
meö, var, aö hann setti nýja lögreglumenn, sem
hann skipti í vissa flokka, og skyldu yfirmenn flokk-
anna eiga aösetur í flestum af hinum helztu borgum
á Frakklandi. þaö voru settar hermannasveitir
handa þeim til aí> grípa til, ef einhvers þyrfti viö;
þeir áttu ab skýra stjórninni frá athöfni?m sínum og
þjóöarástandinu, líklega frá hugsunum hennar og
oröum um ríkisforsetann; því í úrskuröi Napóleons
segir, aö þeir eigi aö gefa nákvæmlega gætur aö
öllu því, er áhrif heföi á almannaróm. þaö má
kalla aö Napóleon hafi meö þessu lagt net um allt
Frakkland,—til aö veiöa í því hugsanir og hugarfar
manna. Vjer getum ekki stillt oss um, aö segja frá
dálítilli smásögu til aö sýna, hve bundiö mannfrelsiö
er í Parísarborg. Einhvérju sinni bauö heiöurskona
nokkur, Osmunda aö nafni, kunningjum sínum til
kvöldveröar. Um kvöldiö varö mönnum margrætt
um tiltektir Napóleons, og var hann ekki mjög lof-
aöur fyrir þær. Um morguninn fjekk húsfreyja brjef
frá stjórnarherra innanríkismálanna þess efnis, aö
borögestir gætu fengiö sjer annaö tilhlýöilegra til
umræöu en stjórnarinál. Næsta kvöld bauö hún
til sín konum einum ; en þær töluöu Öllu óvægilegar
um aöferö stjórnarinnar, en karlmennirnir höföu gjört
kvöldiöáöur. Um morguninn eptir fær húsfreyja enn
brjef; í því er henni boöiö aö tilnefna, hvaÖa garö
hún eigi á landinu þann, er hún vilji helzt á búa,