Skírnir - 01.01.1853, Síða 107
111
því í borginni megi hún ekki vera, og ekki koma
þangaö einu sinni, nema þar til komi leyfi ríkisfor-
setans. þetta ár hefur og Napóleon breytt dóma.
skipun; skal kviðdóma einungis vib hafa í saka-
málum; en í öllum ö&rum málum skulu agagæzlu-
og lögreglumenn dæma. Hann aftók og flest þau
lög, er brábabyrgfcarstjórnin haf&i sett 1849, t. a. m.
lög um aftöku nafnbóta, lög um, aí> menn þyrftu
ekki aö vinna í dýflissum , og íleiri önnur.
þess er getiö í Skírni þeim í fyrra, a& Napó-
leon hafi haft áhrif á kosningarnar; en þa& var meö
þeim hætti: Hann Ijet stjórnarherra innanríkismál-
anna rita kjörstjórunum brjef um, ab þeir skyldu
sjá til, aí) þeir menn einir yrbu fyrir kosningum,
er fylgdu stjórnarskofeun ríkisforsetans; „þetta er
ósk og vilji þjóðarinnar”, segir Napóleon, uog er
skylt a& veita henni þab”. Napóleon Ijet og ganga
nafnaskrá þeirra manna, er hann vildi kjósa láta,
um á meSal kjósendanna, en banna&i mótstöbu-
mönnum sínum aS prenta umburSarbrjef til kjós-
enda sinna. Hann Ijet enn fremur banna aí> prenta
kjörseSla meB nöfnum þeirra manna, er honum voru
mótsnúnir; líka banna&i hann ab setja kjörnefndir
og halda kjörfundi. Napóleon hefur meS þessu
háttalagi gjört hinn almenna kosningarrjelt marklausan
meb öllu. þab er heldur ekki abundra, þó Napó-
leon næbi vilja sínum meb þessari abferb; þab var
og, því einir 5 menn voru kosnir, er hann hafbi
ekki viljab. Cavaignac var þeirra merkastur. Eptir
Stjórnarskránni nýju áttu allir embættismenn ab
vinna ríkisforsetanum eiba. þetta skyldu nú líka
þingmenn gjöra, ella ná ekki þingsetu. Menn hik-