Skírnir - 01.01.1853, Page 108
112
uíiu sjer nú vi& að vinna eifeinn, bæSi frelsisvinirnir
og lögerf&amennirnir. Merkileg eru sum af brjefum
þeim, er frelsishetjurnar sendu stjórnarherrunum í
því efni. Changarnier endar brjef sitt til herstjórn-
arherrans á því: “Jeg kynoka mjer viö ab vinna
eib þann, er meinsærisma&urinn, er meb engu móti
hefur getab tælt mig, dirfist ab heimta af mjer”.
Alíkt skrifabi bæibi Lamoriciere og Bedeau. Greifinn
af Chambord hefur ritaí) tlokksmönnum sínum á
Frakklandi, og be&ib þá fyrir ab vinna ekki Napó-
leóni eiba. Flokkur hans e&a lögerf&amennirnir —
svo kallast þeir af því þeir fylgja fram lögerf&arjetti
búrbonsku konungsættarinnar, sem greifinn er kom-
inn af — er æí>i geigvænlegur nú, einkum sí&an
aí> Filippungar eba Orleanungar — svo heita þeir,
er veita ni&jum Filipps konungs — hafa sætzt vi&
þá, og slegizt í lib meí> þeim á móti Napóleóni.
Enginn af llokkum þessum gat nú náb setu á þing-
inu, því enginn vildi vinna Napóleóni ei&a. þessa
vegna voru þingmenn eintómir fylgismenn Napó-
leons. Löggjafarþingib var sett 29. dag marzm.,
og setti Napóleon þaí> sjálfur me& ræ&u. þessi ræ&a
var næsta ómerkileg; gat hann þess, a& hann vildi
hafa friö vi& alla menn; hann gat þess og, a&
þó hann gæti fengiö meira vald, en nú hef&i
hann, þá vildi hann ekki sækjast eptir því, heldur
stunda&i hann þa& eitt, a& gagna þjó& sinni, sem
mest hann mætti. þingiö haf&ist ekkert þa& a&,
sem frásagna sje vert; því þa& hjelt fundi til mála-
mynda svona tvisvar í viku. þó má geta þess, a&
þa& var& kappsöm ræ&a um reikningsáætlunina, og
nokkrir ur&u til þess, einkum Montulembert, a&