Skírnir - 01.01.1853, Page 109
113
tala ómjúkt til stjórnarinnar, og báru þeir henni á
brýn, aíi hún vildi brjóta lög á þeim. f)ó gátu
þingmenn litlum breytingum komib á, enda var þaö
heldur ekki til mikils; því eptir þingsköpum Frakka
þá á frumvarpi& a& ganga me& breytingum löggjaf-
arþingsins til ríkisrá&sins, og svo þa&an aptur til
þingsins ; nú ver&ur enn ágreiningur, og sker höfö-
ingjaþingið úr. En ríkisforsetinn kýs alla í höf&-
ingjaþingiö sjálfur. þa& er og athugavert, aö í
þingsköpum þeim, er Napóleon setti löggjafarþing-
inu, segir, að fallist ríkisrá&iö ekki á breytingar þær,
er nefndin í lögþinginu hefur gjört vi& eitthvert
frumvarp, þá má álíta, a& breitingaratkvæ&i nefnd-
arinnar sje hrundib. Löggjafarþingið haf&i nú leyft
sjer, a& gjöra tvær smábreytingar vi& gjöldin í áætl-
uninni; en jafnskjótt og reikningsfrumvarpiö kom
fyrir ríkisrá&iö, voru þessar breytingar felldar. Nú
gekk máliö aptur til löggjafarþingsins; en þá var
þa&, a& ríkisskrifarinn sendi lögþinginu brjef, og
segir þar í, a& þa& hafi ekkert vald til a& ræ&a
breytingaratkvæ&i þau, sem ríkisrá&i& haf&i hrundið,
og heldur ekki hef&i þa& vald til a& hrinda grein-
um þeim, er breytingaratkvæ&in voru gjörð vi&.
í>etta er nú að gjöra þing greinilega marklaust. En
málinu lykta&i svo, a& ríkisrá&iö fjellst á breytingar-
atkvæ&i löggjafarþingsins. þinginu var slitið 28. dag
júnímána&ar.
þess má geta, aö talsver&ur kritur varö á milli
klerkanna á Frakklandi út úr því, hvort lesa mætti
gríska og latínska rithöfunda í skólunum, e&a ekki.
þeir, sem fylgdu skoðun frakknesku kirkjunnar, vildu
8