Skírnir - 01.01.1853, Page 111
115
þær eigur, sem L. Filipp hafi gefib ættmönnum sín-
um, og sem nema 41 miljón franka, skuli vera upp-
tækar og leggjast til ríkiseignanna. þetta byggir
hann á fornum lögum Frakka um, ab konungar
megi ekki eiga neinar eigur sjer, og hafi því eigur
hans, þegar hann varb konungur, ekki verib hans
lengur, og hafi hann því ekki átt meb ab gefa þær.
þetta hafa ab sönnu verib forn lög á Frakklandi;
en þegar Filipp kom til ríkis, þá var gjörb undan-
tekning fyrir hann einan. En Napóleon gjörbi samt
eigur ættmanna hans upptækar móti lögum og án
dóms og laga. Napóleon Ijet fara ab selja eignirnar;
þá kröfbust ættmenn Filipps, ab þeir mættu leggja
málib í dóm; höfbingjarábib var abspurt, hvab gjöra
skyldi, en þab ályktabi meb eins atkvæbis mun, ab
dómarar væru ekki bærir ab dæma málib. þetta
olli því, ab Orleanungar sameinubust lögerfbamönn-
um, eba Karlungum. Mæltist abfærb Napóleons illa
fyrir víba um Frakkland.
Skömmu eptir þinglok tók Napóleon sjer ferb
á hendur um Frakkland. Fyrst fór hann til Stras-
borgar. Menn tóku honum vel, en þó ekki eins
vel, eins og hann vildi. því þó margir köllubu “lifi
forsetinn!”, eba “lifi keisarinn!”, þá mun honum
hafa þótt hinir helzt til margir, sem köllubu “lifi
þjóbveldib!”. þegar hann kom heim aptur til Parísar-
borgar, hjelt hann stóra veizlu 15. dag ágústm.;
en vebrib var svo illt, regn og stormur mikill, ab
reykur varb úr öllum búverkunum. Parísarmenn
voru heldur ekkert hrifnir fyrir Napóleóni, og urbu
mjög fáir til ab kalla, “lifi keisarinn!”. En hingab
8*